Fréttir

Fréttabréf KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-01-14T15:54:13+00:0014. janúar 2019|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, deildarstarf fyrir börn og unglinga, dagskrá fyrir fullorðinsstarf og margt fleira.

Jól í skókassa snappið

Höfundur: |2019-01-07T03:15:10+00:007. janúar 2019|

Um miðja þessa viku halda þrír Íslendingar til Úkraínu til að aðstoða við útdeilingu á jólaskókössum verkefnsins Jóla í skókassa. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat á reikningnum „joliskokassa“.

Jólatónleikar KSS & KSF 2018

Höfundur: |2018-12-18T09:29:20+00:0018. desember 2018|

Núna fer senn að líða að jólum og af því tilefni ætla KSS og KSF að halda jólatónleika. Tónleikarnir verða haldnir þann 20. desember, Holtavegi 28 kl. 20:00. Hljómsveit KSS ætlar að spila ljúfa tóna ásamt kór KSS - sérstakir [...]

Fara efst