Hetjurnar á Vinagarði
Okkur langar til að deila frétt sem birtist á Vísi þann 11. febrúar 2019. 112 dagurinn er haldinn 11. febrúar og þá heiðraði Rauði krossinn í Reykjavík starfsfólk á Vinagarði fyrir skyndihjálparafrek. Björguðu lífi samstarfskonu sinnar: „Ég væri ekki hér [...]