Deildarstarf KFUM og KFUK hafið eftir jólafrí
Nú er vetrarstarf KFUM og KFUK í æskulýðsdeildum hafið eftir jólafrí. Deildarstarf KFUM og KFUK fer fram á eftirfarandi stöðum á höfuðborgarsvæðinu: Lindakirkju, Kópavogskirkju, Fella- og Hólakirkju, Ölversdeild og Vindáshlíðardeild. Á landsbyggðini eru eftirfarandi staðir: Keflavík, Grindavík, Innri-Njarðvík, Hveragerði, Akranesi, [...]