Framboð til kjörs í stjórn KFUM og KFUK á Íslandi
Ágætu félagsmenn. Kjörnefnd er að störfum fyrir stjórnarkjör á aðalfundi félagsins sem fram fer laugardaginn 13. apríl 2019 nk. kl. 10:00-14:00 að Holtavegi 28. Eins og segir í lögum félagsins mun kjörnefnd setja upp a.m.k. sex manna kjörlista með hliðsjón [...]