Fréttir

Bökunardagar í Vindáshlíð

Höfundur: |2019-04-05T15:01:39+00:005. apríl 2019|

Föstudaginn 26. apríl og laugardaginn 27. apríl ætlum við að vera með bökunardaga í Vindáshlíð. Við hefjum baksturinn á föstudeginum kl. 15:00 og verðum að fram á kvöld. Eftir baksturinn á föstudeginum verður kósý stund í setustofunni þar sem við [...]

Vorferð yngri deilda

Höfundur: |2019-04-04T16:14:56+00:004. apríl 2019|

Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK Vorferðin er árlegur viðburður hjá KFUM og KFUK fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Þar sem ferðinni er haldið í Vatnaskóg og nóg verður um að vera. Allir [...]

Feðginaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-04-02T13:58:29+00:002. apríl 2019|

Feðginaflokkur Vatnaskógar verður dagana 26. – 28. apríl Flokkurinn er ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Í feðginaflokki fer fram skemmtileg dagskrá fyrir feður og dætur, og áhersla lögð á góðar samverustundir í Vatnaskógi bæði innandyra og úti. [...]

Fara efst