Kvennaflokkur Vindáshlíðar
Kvennaflokkur Vindáshlíðar verður haldinn helgina 1. til 3. september 2023. Við hvetjum allar konur til að koma og njóta dásamlegrar helgar í góðum félagsskap. Skráning í fullum gangi á vindashlid.is eða beint í gegnum slóðina: https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=2137. Einnig er hægt [...]