Fréttir

AD KFUM og KFUK að hefjast

Höfundur: |2023-09-25T16:19:09+00:0025. september 2023|

AD starfið er að hefjast og er fyrsti fundur vetrarins fimmtudaginn 28. september. Efni fundarins: Kristrún Ólafsdóttir og upphafsárin í Ölveri Þráinn Haraldsson segir frá. Upphafsorð og bæn: Hafsteinn Kjartansson, Lokarorð: Erna Björk Harðardóttir og Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir

Hugstormur um Gamla skála

Höfundur: |2023-09-15T09:37:16+00:0015. september 2023|

Horft til framtíðar. Hugstormur um Gamla skála. Miðvikudaginn 4. október verður opið kvöld á Holtavegi ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á starfi Vatnaskógar og framtíð staðarins. Þar verður meða annars: Saga Gamlá skála rakin. Rýnt í minnisblað um ástandsskoðun. [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna

Höfundur: |2023-09-04T11:54:39+00:004. september 2023|

Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2023 þann 2. september síðastliðin. Alls seldust 564 línur og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er unnið grunn hússins og mikil og gólfplata [...]

Karlaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2023-08-25T22:44:42+00:0025. ágúst 2023|

Karlaflokkur í Vatnaskógi 1. - 3. sept. 2023   Helgina 1. - 3. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur helgarinnar er að styrkja líkama, sál og anda.  Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum [...]

Fara efst