Jólaflokkar í Vindáshlíð, skráning er hafin
Í dag hófust skráningar í Jólaflokka Vindáshlíðar. Ekta Vindáshlíðarstemning með jóla ívafi. Í ár er boðið upp á þrjá jólaflokka. Jólaflokkur I er 17.-19. nóvember fyrir stúlkur fæddar 2012-2014 (9-11 ára). Verð: 32.900 kr. Jólaflokkur II er 24.-26. nóvember fyrir [...]