Fréttir

Yfirlýsing frá KFUM og KFUK

Höfundur: |2023-10-26T13:57:50+00:0026. október 2023|

Yfirlýsing frá KFUM og KFUK: Í nýútkominni bók Guðmundar Magnússonar um ævi sr. Friðriks, stofnanda KFUM og KFUK, kemur fram vitnisburður manns um að sr. Friðrik hafi leitað á hann. Okkur í forystu KFUM og KFUK er brugðið við að [...]

Jól í skókassa

Höfundur: |2023-10-25T16:18:15+00:0025. október 2023|

Nú er komið að uppáhalds árstíma okkar þegar fallega skreyttis skókassar koma í hús. Í fyrra sendum við 5575 kassa til Úkraínu og vonumst við eftir að ná inn sama magni í ár. Tekið er á móti skókössum í húsi [...]

Veislukvöld Vatnaskógar

Höfundur: |2023-10-19T11:28:17+00:0019. október 2023|

Í tilefni 100 ára afmælis Vatnaskógar verður veglegt veislukvöld föstudagskvöldið 3. nóvember á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00. Frábær atriði, bragðgóður matur og dásamlegur félagsskapur. Öll 18 ára og eldri velkomin! Miðasala á: https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=12283 [...]

AD KFUM og KFUK að hefjast

Höfundur: |2023-09-25T16:19:09+00:0025. september 2023|

AD starfið er að hefjast og er fyrsti fundur vetrarins fimmtudaginn 28. september. Efni fundarins: Kristrún Ólafsdóttir og upphafsárin í Ölveri Þráinn Haraldsson segir frá. Upphafsorð og bæn: Hafsteinn Kjartansson, Lokarorð: Erna Björk Harðardóttir og Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir

Fara efst