Fréttir

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2025-01-20T16:07:54+00:0020. janúar 2025|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2025-01-08T15:05:56+00:008. janúar 2025|

Fjölskylduflokkur verður í Vatnaskógi dagana 14.-16. febrúar. Dagskráin hefst með kvöldverði kl. 19:00 á föstudeginum. Kvöldvökur Útivera í vetrarumhverfi Vatnaskógar Föndursmiðja Fræðslustund Íþróttir og leikir í íþróttahúsi Verð er 16.900 kr. á mann en frítt er fyrir 6 ára og [...]

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Höfundur: |2024-12-20T13:23:55+00:0020. desember 2024|

Skrifstofur félagsins verða lokaðar frá og með 23. desember til 2. janúar. Stjórnir, starfsstöðvar og starfsfólk KFUM og KFUK óskar ykkur gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári. Þökkum samveruna og samstarfið á árinu sem er að líða. Dýrð [...]

Jólatónleikar KSS og KSF

Höfundur: |2024-12-13T14:43:38+00:0013. desember 2024|

Jólatónleikar KSS og KSF verða haldnir í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 fimmtudaginn 19. desember klukkan 20:00 Tónleikarnir eru fjáröflunartónleikar fyrir KSS og KSF. Eftir tónleikana verður boðið upp á ýmsar veitingar og eru þær innifaldar í miðaverðinu. [...]

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu

Höfundur: |2024-12-10T09:55:41+00:0010. desember 2024|

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður haldið miðvikudaginn 11. desember kl. 20:00. Ræðumaður er dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson. Karlakórinn Fóstbræður, Valskórinn og Karlakór KFUM munu taka lagið. Allir velkomnir.

Jólatónleikar Karlakórs KFUM

Höfundur: |2024-12-05T09:48:24+00:005. desember 2024|

Jólatónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir fimmtudaginn 12. desember kl. 20.00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Fiðluleikur: Þórdís Emilía Aronsdóttir og Björney Anna Aronsdóttir. Píanóleikur: Bjarni Gunnarsson. Stjórnandi: Ásta Haraldsdóttir. Hátíðleg kvöldstund með fjölbreyttri [...]

Fara efst