Fréttir

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2025-03-27T10:33:24+00:0027. mars 2025|

Gauraflokkur og Stelpur í stuði, eru flokkar fyrir börn með ADHD og aðrar skyldar raskanir Í Vatnaskógi og í Ölveri erum við með sérstaka flokka fyrir börn með ADHD og aðrar skyldar raskanir. Gauraflokkur í Vatnaskógi er dagana 7.-11. júní [...]

Verndum þau

Höfundur: |2025-03-11T13:16:32+00:0011. mars 2025|

KFUM og KFUK á Íslandi er hluti af þeim sem að mynda Æskulýðsvettvanginn. Æskulýðsvettvangurinn er samstarfsettvangur Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og UMFÍ varðandi málefni barna og ungmenna. Æskulýðsvettvangurinn er reglulega með námskeið og nú er framundan [...]

Kaldárselsmessa

Höfundur: |2025-03-10T16:04:51+00:0010. mars 2025|

Sumarstarf KFUM og KFUK í Kaldárseli á 100 ára afmæli í ár. Af því tilefni verður efnt til Kaldárselsmessu í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 16. mars klukkan 14. Sr Jónína Ólafsdóttir þjónar fyrir altari og sr. Pétur Ragnhildarson prédikar. Þau hafa bæði [...]

Konukvöld Vindáshlíðar

Höfundur: |2025-02-20T14:38:00+00:0020. febrúar 2025|

Þá er komið að því - Konukvöld Vindáshlíðar 2025!  Konukvöldið verður haldið á Holtavegi 28, fimmtudaginn 6. mars. Húsið opnar kl. 18:30 og hefst borðhald kl. 19:00. Veislustjórn verður í höndum Sigurbjartar Kristjánsdóttur og Laufeyjar Gísladóttur. Söngatriði frá Helgu Magnúsdóttur [...]

Fara efst