Fótaþvottur
Jóh 13.1-17 Hátíð páskanna var að ganga í garð. Jesús vissi að stund hans var komin og að hann færi burt úr þessum heimi til föðurins. Hann hafði elskað sína, þá sem í heiminum voru. Hann elskaði þá uns yfir [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:02:26+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, Jh13.1-17, kærleikur, réttlæti, virðing, þjónusta|
Jóh 13.1-17 Hátíð páskanna var að ganga í garð. Jesús vissi að stund hans var komin og að hann færi burt úr þessum heimi til föðurins. Hann hafði elskað sína, þá sem í heiminum voru. Hann elskaði þá uns yfir [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:38:19+00:00Efnisorð: hatur, illska, ofsóknir, óréttlæti, ósanngirni, P6.8-15, P7.54-8.3, sorg, trú, trúfrelsi, virðing|
Post 6.8-15; 7.54-8.3 Stefán var fullur af náð og krafti og gerði undur og tákn mikil meðal fólksins. Þá komu til nokkrir menn úr svonefndri Leysingjasamkundu. Þeir voru frá Kýrene og Alexandríu en aðrir frá Kilikíu og Asíu og tóku [...]
Ritstjórn2020-03-17T12:02:02+00:00Efnisorð: 2M20.1-17, boðorðin, elska Guðs, kærleikur, ljúgvitni, samfélag, samskipti, virðing|
2Mós 20.1-17 Drottinn mælti öll þessi orð: „Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig. Þú skalt hvorki gera þér líkneski né neina eftirlíkingu af því [...]
Ritstjórn2020-03-12T22:30:51+00:00Efnisorð: Gal3.26-29, jafnrétti, réttlæti, virðing|
Hjálpargögn: Sælgæti í mörgum litum, helst innpakkað (brjóstsykur, konfektmolar o.s.frv.). Undirbúningur Gakktu með sælgætið á milli þátttakenda og leyfðu þeim að velja sér einn mola. Ef viðkomandi er lengi að finna sér mola má gera góðlátlegar athugasemdir við valið. Galatabréfið [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:02:30+00:00Efnisorð: Guðsvilji, helgi, helgidómur, Lk19.45-48, misnotkun, vanhelgun, virðing|
Þá gekk [Jesús] inn í helgidóminn og tók að reka út þá er voru að selja og mælti við þá: ,,Ritað er: Hús mitt á að vera bænahús, en þér hafið gjört það að ræningjabæli.” Daglega var hann að kenna [...]
Ritstjórn2012-03-22T15:06:32+00:00Efnisorð: jafnrétti, jöfnuður, óréttlæti, virðing|
Eitt meginþema Harry Potter myndanna er sú sannfæring fylgismanna Voldemorts að sumir galdramenn séu merkilegri en aðrir. Í Harry Potter og leyniklefanum útskýrir Hermione fyrir Harry hvernig fylgismenn Voldemorts greina galdraheiminn í þá sem hafa hreint blóð og þá sem [...]
Ritstjórn2012-02-11T13:37:56+00:00Efnisorð: einelti, gæska, Lk19.1-10, réttlæti, virðing|
Ritningartexti: Lk 19.1-10 Áhersluatriði Jesús kemur fram af virðingu við allar manneskjur. Öll höfum við rétt á að það sé komið fram við okkur af virðingu. Í þeim rétti felst sú skylda að koma fram við aðra af virðingu. [...]