Vinna við nýbygginu Vatnaskógur er að komast á skrið aftur eftir nokkra biði.
Í lok október komst hiti á húsið er Elvar Kristinsson pípulagnameistari hússins hleypti hita á þann hluta hússins sem er með gólfhita.
Nú í haust hafa verið lagðar frárennslislagnir frá húsinu og vatn og síma- brunavarnarkerfis- og fleiri kaplar inn í húsið. stefnt er á ljúka við sem mest af jarðvegsvinnu við húsið nú í nóvember.
Á laugardaginn (þann 7. nóv.) var vinnuflokkur þar haldið var áfram með vinnu við húsið.
Verkefnin voru:
Borið á viðarklæðningu.
Lokið við vinnu við frárennslislagnir, vatn og ofl.
Frágangur utanhúss.
Frágangur og einangrun við stofu sem tengir saman nýja og eldra hús.
Vinna vegna vatnsinntaks.
Ãmsar tengingar vegna rafmagns.
Nú framundan er áframhaldandi vinna. Stefnan er tekin á að ljúka við klæðingu utandyra og ganga frá nokkrum veggjum innandyra. Framhald mun síðan ráðast af frekari fjármagni.
Þeir sem mættu:
Ársæll, Bjarni Á, Hannes G, Jón Guðb, Ólafur S, Ómar, Sigvaldi, Stefán J, Sverrir A, Vigfús, Þórir. Dagur Adam, Mirra.
Pípari: Elvar. Smiðir: Erlendur Óli og Jónmundur. Jarðvinnuverktaki: Fannar,