Emmausfarar
Lúk 24.13-35 Tveir þeirra fóru þann sama dag til þorps nokkurs sem ... heitir Emmaus. Þeir ræddu sín á milli um allt þetta sem gerst hafði. Þá bar svo við, er þeir voru að tala saman og ræða þetta, að [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:54:24+00:00Efnisorð: brauð, Emmaus, gleði, kristniboð, kvöldmáltíð, Lk24.13-35, sorg, upprisa, von|
Lúk 24.13-35 Tveir þeirra fóru þann sama dag til þorps nokkurs sem ... heitir Emmaus. Þeir ræddu sín á milli um allt þetta sem gerst hafði. Þá bar svo við, er þeir voru að tala saman og ræða þetta, að [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:28:25+00:00Efnisorð: framtíð, gleði, kristniboð, Mt28.1-20, skírn, sorg, tóm-gröf, trú, upprisa, vantrú, von|
Matt 28.1-10, 18-20 Að liðnum hvíldardegi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gröfina. Þá varð landskjálfti mikill því engill Drottins sté niður af himni, kom og velti steininum og [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:47:48+00:00Efnisorð: Indland, Jh20.24-29, kristniboð, Sri Lanka, traust, trú, upprisa, vantrú|
Jóh 20.24-29 En einn af þeim tólf, Tómas, nefndur tvíburi, var ekki með þeim þegar Jesús kom. Hinir lærisveinarnir sögðu honum: „Við höfum séð Drottin.“ En hann svaraði: „Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn [...]
Ritstjórn2014-01-13T16:33:04+00:00Efnisorð: dymbilvika, krossfesting, Mk11.15-19, Mk12.41-44, Mk14.10-11, Mk15.6-42, Mk16.1-9, Mk16.6, Mt21.1-11, Mt26.26-30, P1.6-11, P2.1-5, páskar, upprisa|
Upphafsbæn Vertu Guð, faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Minnisvers Þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upp risinn, hann er ekki hér. Mark. [...]
Ritstjórn2012-12-22T14:03:31+00:00Efnisorð: eilift-líf, heilagur-andi, kirkjan, kristniboð, P1.1-14, trúarjátning, upprisa, þakklæti|
Texti: Post. 1:1-14 Fyrri sögu mína, Þeófílus, samdi ég um allt sem Jesús gerði og kenndi frá upphafi, allt til þess dags er hann varð upp numinn. Áður hafði hann gefið postulunum, sem hann hafði valið með heilögum anda, fyrirmæli [...]
Ritstjórn2012-12-22T13:55:34+00:00Efnisorð: framtíð, kærleikur, Mt27.62-28.15, Mt28.20b, páskar, trúarjátning, upprisa, von, þakklæti|
Texti: Matt. 27:62-28:15 Næsta dag, hvíldardaginn, gengu æðstu prestarnir og farísearnir saman fyrir Pílatus og sögðu: „Herra, við minnumst þess að svikari þessi sagði í lifanda lífi: Eftir þrjá daga rís ég upp. […]
Ritstjórn2012-06-06T15:59:20+00:00Efnisorð: egg, illska, óréttlæti, páskar, réttlæti, tóm-gröf, upprisa|
Jonni fæddist mikið hreyfihamlaður og heilastarfsemin var mjög skert. Þegar hann var tólf ára var hann enn í 2. bekk. Það leit út eins og það væri ómögulegt fyrir hann að læra. Í tímum missti hann stundum stjórn á hreyfingum [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:44:47+00:00Efnisorð: dauði, egg, Eggið-hans-Jonna, faðir-vor, frelsi, illska, Jh3.16, krossinn, páskar, upprisa|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Vér biðjum í þessari bæn í stuttu máli, að faðirinn á himnum frelsi oss frá alls konar böli á líkama og sálu, eignum og mannorði og unni oss að lyktum, þá er stund vor [...]