Hans einkason
Texti: Jóh. 3:1-21 Maður hét Nikódemus, af flokki farísea, og átti sæti í öldungaráði Gyðinga. Hann kom til Jesú um nótt og sagði við hann: „Rabbí, við vitum að þú ert lærifaðir kominn frá Guði. Enginn getur gert þessi tákn sem [...]
Ritstjórn2013-01-19T19:15:14+00:00Efnisorð: ást, elska, fagnaðarerindi, gjöf, kærleikur, náð, trúarjátning|
Texti: Jóh. 3:1-21 Maður hét Nikódemus, af flokki farísea, og átti sæti í öldungaráði Gyðinga. Hann kom til Jesú um nótt og sagði við hann: „Rabbí, við vitum að þú ert lærifaðir kominn frá Guði. Enginn getur gert þessi tákn sem [...]
Ritstjórn2013-01-19T19:05:34+00:00Efnisorð: framtíð, fyrirgefning, Guðsríki, Guðsvilji, illska, kærleikur, óréttlæti, réttlæti, sjálfsvirðing, trúarjátning, þarfir|
Texti: Lúk. 4:14-30 (og 1:26-38) En Jesús sneri aftur til Galíleu fylltur krafti andans og fóru fregnir af honum um allt nágrennið. 15Hann kenndi í samkundum þeirra og lofuðu hann allir. Jesús kom til Nasaret, þar sem hann var alinn [...]
Ritstjórn2012-12-22T14:03:31+00:00Efnisorð: eilift-líf, heilagur-andi, kirkjan, kristniboð, P1.1-14, trúarjátning, upprisa, þakklæti|
Texti: Post. 1:1-14 Fyrri sögu mína, Þeófílus, samdi ég um allt sem Jesús gerði og kenndi frá upphafi, allt til þess dags er hann varð upp numinn. Áður hafði hann gefið postulunum, sem hann hafði valið með heilögum anda, fyrirmæli [...]
Ritstjórn2012-12-22T13:55:34+00:00Efnisorð: framtíð, kærleikur, Mt27.62-28.15, Mt28.20b, páskar, trúarjátning, upprisa, von, þakklæti|
Texti: Matt. 27:62-28:15 Næsta dag, hvíldardaginn, gengu æðstu prestarnir og farísearnir saman fyrir Pílatus og sögðu: „Herra, við minnumst þess að svikari þessi sagði í lifanda lífi: Eftir þrjá daga rís ég upp. […]
Ritstjórn2012-12-22T13:48:31+00:00Efnisorð: 1Jh4.10, dauði, elska, golgata, illska, krossinn, kærleikur, Mt27.32-61, sorg, trúarjátning|
Texti: Matt. 27:32-61 Á leiðinni hittu þeir mann frá Kýrene er Símon hét. Hann neyddu þeir til að bera kross Jesú. Og er þeir komu til þess staðar er heitir Golgata, það þýðir hauskúpustaður, gáfu þeir Jesú vín að drekka, [...]
Ritstjórn2012-12-22T13:34:00+00:00Efnisorð: Drottinn, góðverk, góðvild, Jh4.5-42, leiðtogi, traust, trúarjátning, von|
Texti: Jóh. 4:5-42 Nú kemur hann til borgar í Samaríu er Síkar heitir, nálægt þeirri landspildu sem Jakob gaf Jósef syni sínum. Þar var Jakobsbrunnur. Jesús var vegmóður og settist þarna við brunninn. Þetta var um hádegisbil. […]
Ritstjórn2012-12-19T22:01:09+00:00Efnisorð: játning, jesús, kirkjan, klettur, messías, Mt16.13-20, pétur, trúarjátning|
Texti: Matt. 16:13-20 Þegar Jesús kom í byggðir Sesareu Filippí spurði hann lærisveina sína: „Hvern segja menn Mannssoninn vera?“ Þeir svöruðu: „Sumir Jóhannes skírara, aðrir Elía og enn aðrir Jeremía eða einn af spámönnunum.“ Hann spyr: „En þið, hvern segið [...]
Ritstjórn2012-12-19T21:56:42+00:00Efnisorð: Davíð, hirðir, skapari, sköpun, sköpunin, Slm8, trúarjátning, umhverfisvernd, þakklæti|
Texti: Slm 8 Til söngstjórans. Á gittít. Davíðssálmur. Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. […]
Ritstjórn2012-12-18T19:45:26+00:00Efnisorð: áhyggjur, dýrmæt, skapari, sköpun, sköpunarsaga, sköpunin, trúarjátning|
Textar: I. Mós. 1:1-27 og Matt. 6:25-34 Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Jörðin var þá auð og tóm. Myrkur grúfði yfir djúpinu en andi Guðs sveif yfir vötnunum. (http://biblian.is/default.asp?action=pick&book=0&chap=1) […]
Ritstjórn2012-12-18T19:39:41+00:00Efnisorð: almáttugur, hræðsla, hættur, illska, traust, trúarjátning, umhyggja|
Texti: Mark. 4:35-41 Að kvöldi sama dags sagði Jesús við þá: „Förum yfir um vatnið!“ Þeir skildu þá við mannfjöldann, fóru í bátinn þar sem Jesús var og sigldu burt. Aðrir bátar fylgdu þeim eftir. Þá brast á stormhrina mikil [...]