Jesús tólf ára
Lúk 12.41-52 Foreldrar Jesú ferðuðust ár hvert til Jerúsalem á páskahátíðinni. Þegar hann var tólf ára fóru þau upp þangað eins og þau voru vön og tóku Jesú með sér. Þau voru þar út hátíðisdagana. En þegar þau sneru heimleiðis [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:47:13+00:00Efnisorð: foreldri, hlusta, hlýðni, leit, Lk12.41-52, læra, traust|
Lúk 12.41-52 Foreldrar Jesú ferðuðust ár hvert til Jerúsalem á páskahátíðinni. Þegar hann var tólf ára fóru þau upp þangað eins og þau voru vön og tóku Jesú með sér. Þau voru þar út hátíðisdagana. En þegar þau sneru heimleiðis [...]
Ritstjórn2020-03-17T12:12:33+00:00Efnisorð: bjarg, grunnur, hyggjuvit, Mt7.24-27, traust|
Matt 7.24-27 [Jesús sagði:] Hver sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, sá er líkur hyggnum manni er byggði hús sitt á bjargi. Nú skall á steypiregn, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi en það [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:47:48+00:00Efnisorð: Indland, Jh20.24-29, kristniboð, Sri Lanka, traust, trú, upprisa, vantrú|
Jóh 20.24-29 En einn af þeim tólf, Tómas, nefndur tvíburi, var ekki með þeim þegar Jesús kom. Hinir lærisveinarnir sögðu honum: „Við höfum séð Drottin.“ En hann svaraði: „Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:18:12+00:00Efnisorð: áhrifavaldar, eftirfylgd, fyrirmynd, Mk1.16-20, traust|
Mark 1.16-20 Jesús var á gangi með fram Galíleuvatni og sá Símon og Andrés, bróður Símonar, vera að kasta netum í vatnið en þeir voru fiskimenn. Jesús sagði við þá: „Komið og fylgið mér og mun ég láta ykkur menn [...]
Ritstjórn2012-12-22T13:34:00+00:00Efnisorð: Drottinn, góðverk, góðvild, Jh4.5-42, leiðtogi, traust, trúarjátning, von|
Texti: Jóh. 4:5-42 Nú kemur hann til borgar í Samaríu er Síkar heitir, nálægt þeirri landspildu sem Jakob gaf Jósef syni sínum. Þar var Jakobsbrunnur. Jesús var vegmóður og settist þarna við brunninn. Þetta var um hádegisbil. […]
Ritstjórn2012-12-18T19:39:41+00:00Efnisorð: almáttugur, hræðsla, hættur, illska, traust, trúarjátning, umhyggja|
Texti: Mark. 4:35-41 Að kvöldi sama dags sagði Jesús við þá: „Förum yfir um vatnið!“ Þeir skildu þá við mannfjöldann, fóru í bátinn þar sem Jesús var og sigldu burt. Aðrir bátar fylgdu þeim eftir. Þá brast á stormhrina mikil [...]
Ritstjórn2012-12-17T15:51:53+00:00Efnisorð: bæn, Mt28.18-20, nafngjöf, samhristingur, skírn, traust, trúarjátning|
Texti: Matt. 28:18-20. Og Jesús kom til þeirra, talaði við þá og sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður og sonar og heilags anda [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:18:42+00:00Efnisorð: ábyrgð, blinda, hindranir, leiðbeiningar, traust, vinátta|
Öll í hópnum para sig saman tvö og tvö. Síðan er bundið fyrir augu annars aðilans og hinn á að leiðbeina þeim blinda í gegnum þrautir með orðum einum, bannað er að leiða eða halda í þann blinda. Hægt er [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:13:09+00:00Efnisorð: bæn, bænasvar, Fil4.6, flóð, hvergiland, traust|
Einhverju sinni kom mikið flóð í Hvergilandi. Einn íbúi landsins taldi sig mjög trúaðan og góðan mann. Þegar vatnið byrjaði að leka inn á stofugólfið kraup hann niður og bað Guð um að bjarga sér. […]
Ritstjórn2012-06-06T16:17:51+00:00Efnisorð: ábyrgð, áhætta, elska, Guðsríki, Guðsvilji, Mk12.41-44, réttlæti, ríkidæmi, traust|
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. Og hann kallaði til sín lærisveina sína og sagði við [...]