Tíu hreinir – Þakklæti
Lúk 17.11-19 Svo bar við á ferð Jesú til Jerúsalem að leið hans lá á mörkum Samaríu og Galíleu. Og er hann kom inn í þorp nokkurt mættu honum tíu líkþráir menn. Þeir stóðu álengdar, hófu upp raust sína og [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:19:14+00:00Efnisorð: forréttindi, fyrirmynd, gjafir, Lk17.11-19, þakkir, þakklæti|
Lúk 17.11-19 Svo bar við á ferð Jesú til Jerúsalem að leið hans lá á mörkum Samaríu og Galíleu. Og er hann kom inn í þorp nokkurt mættu honum tíu líkþráir menn. Þeir stóðu álengdar, hófu upp raust sína og [...]
Ritstjórn2020-03-13T10:29:04+00:00Efnisorð: fyrirgefning, Lk19.1-10, vinátta, þakklæti|
Lúk 19.1-10 Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina. En þar var maður er Sakkeus hét. Hann var yfirtollheimtumaður og auðugur. Langaði hann að sjá hver Jesús væri en tókst það ekki fyrir mannfjöldanum því að hann var lítill [...]
Ritstjórn2013-01-19T18:57:28+00:00Efnisorð: artaban, fjórði-vitringurinn, fyrirgefning, góðverk, Guðsríki, gæska, hjálparstarf, jól, krossdauði, kærleikur, leit, von, vonleysi, þakklæti|
Á dögum Hérodesar konungs þegar frelsari heimsins fæddist í t Betlehem lýsti jólastjarnan upp himinn yfir austurlöndum nær. Stjarnan, sem skein skært, færðist rólega í átt að landinu helga. Stjörnuspekingarnir, sem oft voru kallaðir vitringar, tóku eftir þessari stjörnu. Þeir [...]
Ritstjórn2012-12-22T14:03:31+00:00Efnisorð: eilift-líf, heilagur-andi, kirkjan, kristniboð, P1.1-14, trúarjátning, upprisa, þakklæti|
Texti: Post. 1:1-14 Fyrri sögu mína, Þeófílus, samdi ég um allt sem Jesús gerði og kenndi frá upphafi, allt til þess dags er hann varð upp numinn. Áður hafði hann gefið postulunum, sem hann hafði valið með heilögum anda, fyrirmæli [...]
Ritstjórn2012-12-22T13:55:34+00:00Efnisorð: framtíð, kærleikur, Mt27.62-28.15, Mt28.20b, páskar, trúarjátning, upprisa, von, þakklæti|
Texti: Matt. 27:62-28:15 Næsta dag, hvíldardaginn, gengu æðstu prestarnir og farísearnir saman fyrir Pílatus og sögðu: „Herra, við minnumst þess að svikari þessi sagði í lifanda lífi: Eftir þrjá daga rís ég upp. […]
Ritstjórn2012-12-19T21:56:42+00:00Efnisorð: Davíð, hirðir, skapari, sköpun, sköpunin, Slm8, trúarjátning, umhverfisvernd, þakklæti|
Texti: Slm 8 Til söngstjórans. Á gittít. Davíðssálmur. Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. […]
Ritstjórn2012-06-07T12:27:13+00:00Efnisorð: elska, faðir, fjölskylda, mamma, móðir, pabbi, vinátta, þakkir, þakklæti|
Það er skemmtilegt verkefni að fá börnin/unglingana til að skrifa þakkarbréf eða teikna mynd sem hægt er að senda til foreldris/foreldra. Það gefur verkefninu aukið gildi ef leiðtogar taka við bréfunum og setja í póst, í stað þess að senda [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:52:48+00:00Efnisorð: 1M1.1-31, faðir-vor, Guðsríki, Guðsvilji, sköpun, sköpunarsaga, þakklæti|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Að ég má vera viss um, að slíkar bænir séu þóknanlegar föðurnum á himnum og verði bænheyrðar, því að hann hefir sjálfur boðið oss að biðja þannig og heitið oss bænheyrslu sinni. Amen, amen, [...]
Ritstjórn2012-03-22T14:58:39+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, fjölskylda, framtíð, fyrirgefning, fyrirmynd, Lk15.11-32, óréttlæti, vinátta, vonbrigði, vonleysi, þakklæti|
Texti: Lk 15.11-32 Áhersluatriði Fjölskyldan er staður þar sem við tökum á okkur sameiginlegar skyldur og eigum alltaf að geta fengið fyrirgefningu og skjól frá áföllum lífsins. Jafnvel ef áföllin eru sjálfsköpuð. […]
Ritstjórn2012-02-22T14:03:29+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, barnaþrælkun, góðverk, gæska, hjálp, illska, myrkur, ofbeldi, rangt, sorg, þakklæti|
Það var liðið á daginn. Najac gekk eftir breiðgötunni framan við forsetahöllina og bauðst til að þrífa rúðurnar á bílunum sem voru fastir í umferðinni. Hann gerði þetta stundum seinnipartinn og oftast náði hann að vinna sér inn smá aur [...]