Jesú freistað
Lúk 4.1-13 ... Jesús sneri aftur frá Jórdan, fullur af heilögum anda. Andinn leiddi hann og í fjörutíu daga var hann í eyðimörkinni þar sem djöfullinn freistaði hans. Ekki neytti hann neins þá daga og er þeir voru liðnir var [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:47:06+00:00Efnisorð: brauð, freistingar, freistni, Lk4.1-13, rangt, rétt, synd|
Lúk 4.1-13 ... Jesús sneri aftur frá Jórdan, fullur af heilögum anda. Andinn leiddi hann og í fjörutíu daga var hann í eyðimörkinni þar sem djöfullinn freistaði hans. Ekki neytti hann neins þá daga og er þeir voru liðnir var [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:23:48+00:00Efnisorð: föstudagurinn langi, fyrirgefning, krossdauði, krossfesting, krossinn, Mt27.1-38, óréttlæti, sorg, synd, vonleysi|
Matt 27.1-2; 11-15; 20; 35-38 Að morgni gerðu allir æðstu prestarnir og öldungarnir samþykkt gegn Jesú að hann skyldi af lífi tekinn. Þeir létu binda hann og færa brott og framseldu hann Pílatusi landshöfðingja. ... Jesús kom nú fyrir landshöfðingjann. [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:50:12+00:00Efnisorð: fyrirgefning, jafnrétti, Jh8.2-11, kærleikur, réttlæti, synd|
Við eigum ekki að dæma aðra enda höfum við öll gert mistök sjálf á lífsleiðinni. Guð er ávallt tilbúinn að fyrirgefa okkur syndir okkar en hvetur okkur jafnframt til þess að syndga ekki framar. Jóh. 8:2-11 ... [Jesús kom] í [...]
Ritstjórn2020-03-13T10:51:22+00:00Efnisorð: fyrirgefning, Mk2.1-12, synd, vinátta|
Mark 2.1-12 ... Þegar fréttist að [Jesús] væri heima söfnuðust þar svo margir að hvergi var lengur rúm, ekki einu sinni fyrir dyrum úti. Og Jesús flutti þeim orðið. Þá er komið með lama mann og báru fjórir. Þegar þeir [...]
Ritstjórn2012-01-23T20:21:34+00:00Efnisorð: 1Jh2.7-11, ást, góðverk, kærleikur, lofgjörð, myrkur, óréttlæti, skóli, synd|
Ritningartexti: 1Jh 2.7-11 Þið elskuðu, það er ekki nýtt boðorð sem ég rita ykkur, heldur gamalt boðorð sem þið hafið haft frá upphafi. Hið gamla boðorð er orðið sem þið heyrðuð. Eigi að síður er það nýtt boðorð, er ég [...]