Emmausfarar
Lúk 24.13-35 Tveir þeirra fóru þann sama dag til þorps nokkurs sem ... heitir Emmaus. Þeir ræddu sín á milli um allt þetta sem gerst hafði. Þá bar svo við, er þeir voru að tala saman og ræða þetta, að [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:54:24+00:00Efnisorð: brauð, Emmaus, gleði, kristniboð, kvöldmáltíð, Lk24.13-35, sorg, upprisa, von|
Lúk 24.13-35 Tveir þeirra fóru þann sama dag til þorps nokkurs sem ... heitir Emmaus. Þeir ræddu sín á milli um allt þetta sem gerst hafði. Þá bar svo við, er þeir voru að tala saman og ræða þetta, að [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:38:19+00:00Efnisorð: hatur, illska, ofsóknir, óréttlæti, ósanngirni, P6.8-15, P7.54-8.3, sorg, trú, trúfrelsi, virðing|
Post 6.8-15; 7.54-8.3 Stefán var fullur af náð og krafti og gerði undur og tákn mikil meðal fólksins. Þá komu til nokkrir menn úr svonefndri Leysingjasamkundu. Þeir voru frá Kýrene og Alexandríu en aðrir frá Kilikíu og Asíu og tóku [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:28:25+00:00Efnisorð: framtíð, gleði, kristniboð, Mt28.1-20, skírn, sorg, tóm-gröf, trú, upprisa, vantrú, von|
Matt 28.1-10, 18-20 Að liðnum hvíldardegi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gröfina. Þá varð landskjálfti mikill því engill Drottins sté niður af himni, kom og velti steininum og [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:23:48+00:00Efnisorð: föstudagurinn langi, fyrirgefning, krossdauði, krossfesting, krossinn, Mt27.1-38, óréttlæti, sorg, synd, vonleysi|
Matt 27.1-2; 11-15; 20; 35-38 Að morgni gerðu allir æðstu prestarnir og öldungarnir samþykkt gegn Jesú að hann skyldi af lífi tekinn. Þeir létu binda hann og færa brott og framseldu hann Pílatusi landshöfðingja. ... Jesús kom nú fyrir landshöfðingjann. [...]
Ritstjórn2012-12-22T13:48:31+00:00Efnisorð: 1Jh4.10, dauði, elska, golgata, illska, krossinn, kærleikur, Mt27.32-61, sorg, trúarjátning|
Texti: Matt. 27:32-61 Á leiðinni hittu þeir mann frá Kýrene er Símon hét. Hann neyddu þeir til að bera kross Jesú. Og er þeir komu til þess staðar er heitir Golgata, það þýðir hauskúpustaður, gáfu þeir Jesú vín að drekka, [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:03:29+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, barnaþrælkun, góðverk, gæska, hjálp, illska, myrkur, ofbeldi, rangt, sorg, þakklæti|
Það var liðið á daginn. Najac gekk eftir breiðgötunni framan við forsetahöllina og bauðst til að þrífa rúðurnar á bílunum sem voru fastir í umferðinni. Hann gerði þetta stundum seinnipartinn og oftast náði hann að vinna sér inn smá aur [...]
Ritstjórn2012-02-22T13:56:08+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, fjölskylda, framtíð, góðverk, gæska, illska, ofbeldi, óréttlæti, rangt, sorg, vonbrigði|
Í dag var Najac laminn. […]
Ritstjórn2012-02-22T13:15:31+00:00Efnisorð: dygðir, Fil2.3-11, gæska, hógværð, lítillæti, lk22.26-27, myrkur, óréttlæti, sorg, von, vonbrigði, þakklæti|
Ritningartexti: Fil 2.3-11 Gerið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillát og metið hvert annað meira en ykkur sjálf. Lítið ekki aðeins á eigin hag heldur einnig annarra. Verið með sama hugarfari sem Kristur Jesús var. Hann var í Guðs [...]
Ritstjórn2012-01-23T20:42:31+00:00Efnisorð: fórn, Jes11.4-9, langlyndi, ofbeldi, óréttlæti, sorg, von, vonbrigði|
Ritningartexti: Jesaja 11.4-9 Með réttvísi mun hann dæma hina vanmáttugu og skera með réttlæti úr málum hinna fátæku í landinu. Hann mun ljósta ofbeldismanninn með sprota munns síns, deyða hinn guðlausa með anda vara sinna. Réttlæti verður belti um lendar [...]