Sakkeus
Markmið Að börnin átti sig á því að við erum öll jöfn fyrir Guði. Við erum sköpuð nákvæmlega eins og Guð vill hafa okkur og sköpun hans er fullkomin. Að börnin átti sig á því því að það er ekki [...]
Ritstjórn2012-12-19T21:56:42+00:00Efnisorð: Davíð, hirðir, skapari, sköpun, sköpunin, Slm8, trúarjátning, umhverfisvernd, þakklæti|
Texti: Slm 8 Til söngstjórans. Á gittít. Davíðssálmur. Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. […]
Ritstjórn2012-12-18T19:45:26+00:00Efnisorð: áhyggjur, dýrmæt, skapari, sköpun, sköpunarsaga, sköpunin, trúarjátning|
Textar: I. Mós. 1:1-27 og Matt. 6:25-34 Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Jörðin var þá auð og tóm. Myrkur grúfði yfir djúpinu en andi Guðs sveif yfir vötnunum. (http://biblian.is/default.asp?action=pick&book=0&chap=1) […]
Ritstjórn2012-12-18T18:07:57+00:00Efnisorð: lofgjörð, sköpun, sköpunin, trúarjátning, þrenning|
http://www.youtube.com/watch?v=qUPQ0RVcLiQ Stjörnur og sól, blómstur og börn, já, vindinn og vötn, allt gerði Guð. Himinn og jörð eru hans verk Drottinn, við þér viljum þakka. Drottinn, við þökkum þér. Þig einan tignum við. Herra, við lofum þitt heilaga nafn. Jesús, [...]
Ritstjórn2012-12-18T17:50:12+00:00Efnisorð: ofsóknir, skapari, sköpun, sköpunin, trú, trúarjátning|
Einu sinni var flygill. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef þessi flygill væri ekki sögustaður okkar. Þannig háttaði nefnilega til, að flygillinn var einn heimur út af fyrir sig. Í þessum flygli bjuggu nefnilega mýs. Þetta var [...]
Ritstjórn2012-12-17T16:22:31+00:00Efnisorð: guð, skapari, sköpun, trú|
Alveg eins og við búum í litlum hluta alheimsins, var einhverju sinni músafjölskylda sem bjó alla sína ævi í stóru píanói. Í heimi píanósins fylltist á stundum allur heimurinn af fagurri tónlist, hvert skúmaskot hljómaði og ómaði. Lengi vel voru [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:02:29+00:00Efnisorð: 1M1.1-31, illska, sköpun, þakkir|
„Í upphafi skapaði Guð himinn og jörð.“ Þannig byrjar Biblían. Bókin sem segir okkur frá því hver Guð er, hvað Jesús gerði. Mörgum finnst erfitt að skilja að Guð hafi skapað allt, líka hið illa. Öðrum finnst erfitt að skilja og [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:52:48+00:00Efnisorð: 1M1.1-31, faðir-vor, Guðsríki, Guðsvilji, sköpun, sköpunarsaga, þakklæti|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Að ég má vera viss um, að slíkar bænir séu þóknanlegar föðurnum á himnum og verði bænheyrðar, því að hann hefir sjálfur boðið oss að biðja þannig og heitið oss bænheyrslu sinni. Amen, amen, [...]
Ritstjórn2012-03-22T15:00:05+00:00Efnisorð: ábyrgð, dýrmæt, náttúruvernd, sjálfbærni, sjálfsmynd, sjálfsvirðing, sköpun, Slm8|
Ritningartexti: Sálmur 8 Áhersluatriði Guð kallar okkur til ábyrgðar gagnvart sköpunarverkinu. […]
Ritstjórn2012-02-22T13:26:59+00:00Efnisorð: ást, Guðsríki, Jes49.15-16, samfélag, sátt, sjálfsvirðing, sköpun, valdefling|
Ritningartexti: Jesaja 49.15-16a Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt þá gleymi ég þér samt ekki. Ég hef rist þig í lófa mér, múra þína hef ég sífellt fyrir [...]