Himins og jarðar
Texti: Slm 8 Til söngstjórans. Á gittít. Davíðssálmur. Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. […]
Ritstjórn2012-12-19T21:56:42+00:00Efnisorð: Davíð, hirðir, skapari, sköpun, sköpunin, Slm8, trúarjátning, umhverfisvernd, þakklæti|
Texti: Slm 8 Til söngstjórans. Á gittít. Davíðssálmur. Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. […]
Ritstjórn2012-12-18T19:45:26+00:00Efnisorð: áhyggjur, dýrmæt, skapari, sköpun, sköpunarsaga, sköpunin, trúarjátning|
Textar: I. Mós. 1:1-27 og Matt. 6:25-34 Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Jörðin var þá auð og tóm. Myrkur grúfði yfir djúpinu en andi Guðs sveif yfir vötnunum. (http://biblian.is/default.asp?action=pick&book=0&chap=1) […]
Ritstjórn2012-12-18T17:50:12+00:00Efnisorð: ofsóknir, skapari, sköpun, sköpunin, trú, trúarjátning|
Einu sinni var flygill. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef þessi flygill væri ekki sögustaður okkar. Þannig háttaði nefnilega til, að flygillinn var einn heimur út af fyrir sig. Í þessum flygli bjuggu nefnilega mýs. Þetta var [...]
Ritstjórn2012-12-17T16:22:31+00:00Efnisorð: guð, skapari, sköpun, trú|
Alveg eins og við búum í litlum hluta alheimsins, var einhverju sinni músafjölskylda sem bjó alla sína ævi í stóru píanói. Í heimi píanósins fylltist á stundum allur heimurinn af fagurri tónlist, hvert skúmaskot hljómaði og ómaði. Lengi vel voru [...]