Sækja hlut
Skipt er í tvö lið og þrír hafðir í hvoru liði. Stjórnandinn nefnir einhvern hlut , t.d. armbandsúr og þá eiga liðin að hlaupa fram í salinn og ná í hlutinn. Liðið sem stendur sig betur fær stig og þetta [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:31:31+00:00Efnisorð: samkennd, samstarf, samvinna|
Skipt er í tvö lið og þrír hafðir í hvoru liði. Stjórnandinn nefnir einhvern hlut , t.d. armbandsúr og þá eiga liðin að hlaupa fram í salinn og ná í hlutinn. Liðið sem stendur sig betur fær stig og þetta [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:21:46+00:00Efnisorð: ábyrgð, áhyggjur, samkennd, samvinna, sjálfbærni|
http://www.youtube.com/watch?v=7Ai53uYyUzg Hægt er að horfa á brot úr Disney-myndinni „Konungur Ljónanna“. Annars vegar þegar Timon og Pumba útskýra fyrir Simba mikilvægi þess að hafa engar áhyggjur og hins vegar síðar í myndinni þegar Nala ræðir við Simba um ábyrgðina sem [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:19:36+00:00Efnisorð: ábyrgð, leti, réttlæti, samstarf, samvinna, vinna|
Þátttakendum er skipt í fimm manna hópa sem fá það verkefni að fara út og safna rusli í svarta ruslapoka. Allir í hópnum fá miða með einu orði og mega ekki sýna hinum í hópnum, heldur eiga að gera eins [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:15:00+00:00Efnisorð: réttlæti, samstarf, samvinna, vinátta|
Í þessum leik geta verið þrír eða fleiri þátttakendur. Allir sitja í kringum borð og krækja handleggjunum saman. Síðan eru allir lófar lagðir á borðið. Einn byrjar á því að klappa á borðið með einni hönd og segir í hvaða [...]