Jesú freistað
Lúk 4.1-13 ... Jesús sneri aftur frá Jórdan, fullur af heilögum anda. Andinn leiddi hann og í fjörutíu daga var hann í eyðimörkinni þar sem djöfullinn freistaði hans. Ekki neytti hann neins þá daga og er þeir voru liðnir var [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:47:06+00:00Efnisorð: brauð, freistingar, freistni, Lk4.1-13, rangt, rétt, synd|
Lúk 4.1-13 ... Jesús sneri aftur frá Jórdan, fullur af heilögum anda. Andinn leiddi hann og í fjörutíu daga var hann í eyðimörkinni þar sem djöfullinn freistaði hans. Ekki neytti hann neins þá daga og er þeir voru liðnir var [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:59:19+00:00Efnisorð: 1Kon3.16-28, elska, rangt, rétt, réttlæti, umhyggja, viska|
1Kon 3.16-28 Einu sinni komu tvær portkonur og gengu fyrir [Salómon] konung. Önnur þeirra sagði: „Með leyfi, herra minn. Þessi kona og ég búum í sama húsi og ég fæddi þar barn í viðurvist hennar. Á þriðja degi frá því [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:16:32+00:00Efnisorð: boðorðin, lög, rangt, reglur, rétt, réttlæti, skammir|
http://youtu.be/zMwONMYlsXo Notast má við Lagið um það sem er bannað og texta Sveinbjörns I. Baldvinssonar. Hægt er að setja textann upp á glæru á meðan lagið er spilað. Að því loknu má notast við neðangreindar spurningar. Hafa foreldrar rétt á [...]
Ritstjórn2012-05-02T14:15:11+00:00Efnisorð: rangt, rétt, réttlæti, sjálfsmynd, sjálfsvirðing|
http://www.youtube.com/watch?v=DI_OMPjbT-E Biggi Em virðist hallast að því að rétt og rangt skipti ekki miklu máli. Textinn snýst fyrst og fremst um hann sjálfan og eigin líðan. Mælikvarðinn á rétt og rangt er þannig fyrst og fremst hvernig honum líður sjálfum. [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:03:29+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, barnaþrælkun, góðverk, gæska, hjálp, illska, myrkur, ofbeldi, rangt, sorg, þakklæti|
Það var liðið á daginn. Najac gekk eftir breiðgötunni framan við forsetahöllina og bauðst til að þrífa rúðurnar á bílunum sem voru fastir í umferðinni. Hann gerði þetta stundum seinnipartinn og oftast náði hann að vinna sér inn smá aur [...]
Ritstjórn2012-02-22T13:56:08+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, fjölskylda, framtíð, góðverk, gæska, illska, ofbeldi, óréttlæti, rangt, sorg, vonbrigði|
Í dag var Najac laminn. […]
Ritstjórn2012-02-22T13:54:32+00:00Efnisorð: fyrirgefning, illska, rangt, viðurkenna, þjófnaður|
Það var laugardagur. Najac vaknaði fullur tilhlökkunar, hann fengi að fara í skólann. Vikan hafði verið erfið og hann hafði ekki fengið heita máltíð síðan hann var í skólanum síðasta laugardag. Najac klæddi sig og hljóp af stað út. Ættingjarnir [...]
Ritstjórn2012-01-16T16:00:59+00:00Efnisorð: barnaþrælkun, dygðir, Gal5.22-23, góðverk, illska, óréttlæti, rangt, rétt|
Ritningartexti: Gal 5.22-23 En ávöxtur andans er: kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og sjálfsagi. Gegn slíku er lögmálið ekki. Markmið Á fyrstu samverunni spyrjum við tveggja spurninga. Hvernig vitum við hvað er gott og hvað er ekki [...]