Fæðing Móse
2Mós 1.22-2.10 En faraó gaf allri þjóð sinni fyrirmæli og sagði: „Öllum drengjum, sem fæðast meðal Hebrea, skuluð þið kasta í fljótið en öllum stúlkum megið þið gefa líf.“ Maður nokkur af ætt Leví fór og tók sér eiginkonu af [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:44:17+00:00Efnisorð: 2M1.22-2.10, foreldri, hatur, illska, óréttlæti, von|
2Mós 1.22-2.10 En faraó gaf allri þjóð sinni fyrirmæli og sagði: „Öllum drengjum, sem fæðast meðal Hebrea, skuluð þið kasta í fljótið en öllum stúlkum megið þið gefa líf.“ Maður nokkur af ætt Leví fór og tók sér eiginkonu af [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:38:19+00:00Efnisorð: hatur, illska, ofsóknir, óréttlæti, ósanngirni, P6.8-15, P7.54-8.3, sorg, trú, trúfrelsi, virðing|
Post 6.8-15; 7.54-8.3 Stefán var fullur af náð og krafti og gerði undur og tákn mikil meðal fólksins. Þá komu til nokkrir menn úr svonefndri Leysingjasamkundu. Þeir voru frá Kýrene og Alexandríu en aðrir frá Kilikíu og Asíu og tóku [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:23:48+00:00Efnisorð: föstudagurinn langi, fyrirgefning, krossdauði, krossfesting, krossinn, Mt27.1-38, óréttlæti, sorg, synd, vonleysi|
Matt 27.1-2; 11-15; 20; 35-38 Að morgni gerðu allir æðstu prestarnir og öldungarnir samþykkt gegn Jesú að hann skyldi af lífi tekinn. Þeir létu binda hann og færa brott og framseldu hann Pílatusi landshöfðingja. ... Jesús kom nú fyrir landshöfðingjann. [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:20:14+00:00Efnisorð: fátækt, fæðing, gleði, jól, jólaguðspjallið, kærleikur, Lk2.1-20, óréttlæti, von|
Lúk 2.1-20 En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústusi keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Þetta var fyrsta skrásetningin og var gerð þá er Kýreníus var landstjóri á Sýrlandi. Fóru þá allir til að láta [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:15:36+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, fyrirgefning, Lk15.11-32, öfund, óréttlæti|
Lúk 15.11-32 Enn sagði Jesús: „Maður nokkur átti tvo sonu. Sá yngri þeirra sagði við föður sinn: Faðir, lát mig fá þann hluta eignanna sem mér ber. Og faðirinn skipti með þeim eigum sínum. Fáum dögum síðar kom yngri sonurinn [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:13:00+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, fátækt, foreldri, fyrirgefning, gleði, iðrun, Lk15.11-32, óréttlæti|
Lúk 15.11-32 Enn sagði Jesús: „Maður nokkur átti tvo sonu. Sá yngri þeirra sagði við föður sinn: Faðir, lát mig fá þann hluta eignanna sem mér ber. Og faðirinn skipti með þeim eigum sínum. Fáum dögum síðar kom yngri sonurinn [...]
Ritstjórn2013-01-19T19:05:34+00:00Efnisorð: framtíð, fyrirgefning, Guðsríki, Guðsvilji, illska, kærleikur, óréttlæti, réttlæti, sjálfsvirðing, trúarjátning, þarfir|
Texti: Lúk. 4:14-30 (og 1:26-38) En Jesús sneri aftur til Galíleu fylltur krafti andans og fóru fregnir af honum um allt nágrennið. 15Hann kenndi í samkundum þeirra og lofuðu hann allir. Jesús kom til Nasaret, þar sem hann var alinn [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:59:20+00:00Efnisorð: egg, illska, óréttlæti, páskar, réttlæti, tóm-gröf, upprisa|
Jonni fæddist mikið hreyfihamlaður og heilastarfsemin var mjög skert. Þegar hann var tólf ára var hann enn í 2. bekk. Það leit út eins og það væri ómögulegt fyrir hann að læra. Í tímum missti hann stundum stjórn á hreyfingum [...]
Ritstjórn2012-03-22T15:06:32+00:00Efnisorð: jafnrétti, jöfnuður, óréttlæti, virðing|
Eitt meginþema Harry Potter myndanna er sú sannfæring fylgismanna Voldemorts að sumir galdramenn séu merkilegri en aðrir. Í Harry Potter og leyniklefanum útskýrir Hermione fyrir Harry hvernig fylgismenn Voldemorts greina galdraheiminn í þá sem hafa hreint blóð og þá sem [...]
Ritstjórn2012-03-22T14:58:39+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, fjölskylda, framtíð, fyrirgefning, fyrirmynd, Lk15.11-32, óréttlæti, vinátta, vonbrigði, vonleysi, þakklæti|
Texti: Lk 15.11-32 Áhersluatriði Fjölskyldan er staður þar sem við tökum á okkur sameiginlegar skyldur og eigum alltaf að geta fengið fyrirgefningu og skjól frá áföllum lífsins. Jafnvel ef áföllin eru sjálfsköpuð. […]