Sakkeus

2020-03-13T10:35:53+00:00Efnisorð: , , , , |

Að börnin læri það að Jesús elskar alla, sama hver bakgrunnur fólks kann að vera og við eigum að koma vel fram við aðra. Lúk 19.1-10 Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina. En þar var maður er Sakkeus [...]

Sakkues

2020-03-13T10:29:04+00:00Efnisorð: , , , |

Lúk 19.1-10 Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina. En þar var maður er Sakkeus hét. Hann var yfirtollheimtumaður og auðugur. Langaði hann að sjá hver Jesús væri en tókst það ekki fyrir mannfjöldanum því að hann var lítill [...]

Sakkeus

2014-09-02T12:17:35+00:00Efnisorð: , , , |

Markmið Að börnin átti sig á því að við erum öll jöfn fyrir Guði. Við erum sköpuð nákvæmlega eins og Guð vill hafa okkur og sköpun hans er fullkomin. Að börnin átti sig á því því að það er ekki [...]

Virðing

2012-02-11T13:37:56+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartexti: Lk 19.1-10 Áhersluatriði Jesús kemur fram af virðingu við allar manneskjur. Öll höfum við rétt á að það sé komið fram við okkur af virðingu. Í þeim rétti felst sú skylda að koma fram við aðra af virðingu. [...]

Fara efst