Fæðing Móse
2Mós 1.22-2.10 En faraó gaf allri þjóð sinni fyrirmæli og sagði: „Öllum drengjum, sem fæðast meðal Hebrea, skuluð þið kasta í fljótið en öllum stúlkum megið þið gefa líf.“ Maður nokkur af ætt Leví fór og tók sér eiginkonu af [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:44:17+00:00Efnisorð: 2M1.22-2.10, foreldri, hatur, illska, óréttlæti, von|
2Mós 1.22-2.10 En faraó gaf allri þjóð sinni fyrirmæli og sagði: „Öllum drengjum, sem fæðast meðal Hebrea, skuluð þið kasta í fljótið en öllum stúlkum megið þið gefa líf.“ Maður nokkur af ætt Leví fór og tók sér eiginkonu af [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:38:19+00:00Efnisorð: hatur, illska, ofsóknir, óréttlæti, ósanngirni, P6.8-15, P7.54-8.3, sorg, trú, trúfrelsi, virðing|
Post 6.8-15; 7.54-8.3 Stefán var fullur af náð og krafti og gerði undur og tákn mikil meðal fólksins. Þá komu til nokkrir menn úr svonefndri Leysingjasamkundu. Þeir voru frá Kýrene og Alexandríu en aðrir frá Kilikíu og Asíu og tóku [...]
Ritstjórn2013-01-19T19:05:34+00:00Efnisorð: framtíð, fyrirgefning, Guðsríki, Guðsvilji, illska, kærleikur, óréttlæti, réttlæti, sjálfsvirðing, trúarjátning, þarfir|
Texti: Lúk. 4:14-30 (og 1:26-38) En Jesús sneri aftur til Galíleu fylltur krafti andans og fóru fregnir af honum um allt nágrennið. 15Hann kenndi í samkundum þeirra og lofuðu hann allir. Jesús kom til Nasaret, þar sem hann var alinn [...]
Ritstjórn2012-12-22T13:48:31+00:00Efnisorð: 1Jh4.10, dauði, elska, golgata, illska, krossinn, kærleikur, Mt27.32-61, sorg, trúarjátning|
Texti: Matt. 27:32-61 Á leiðinni hittu þeir mann frá Kýrene er Símon hét. Hann neyddu þeir til að bera kross Jesú. Og er þeir komu til þess staðar er heitir Golgata, það þýðir hauskúpustaður, gáfu þeir Jesú vín að drekka, [...]
Ritstjórn2012-12-18T19:39:41+00:00Efnisorð: almáttugur, hræðsla, hættur, illska, traust, trúarjátning, umhyggja|
Texti: Mark. 4:35-41 Að kvöldi sama dags sagði Jesús við þá: „Förum yfir um vatnið!“ Þeir skildu þá við mannfjöldann, fóru í bátinn þar sem Jesús var og sigldu burt. Aðrir bátar fylgdu þeim eftir. Þá brast á stormhrina mikil [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:04:18+00:00Efnisorð: hræðsla, illska, ljós, ljós-heimsins, traust|
http://www.youtube.com/watch?v=UGXB8jGBmp4 Það má notast við Draugalagið úr Latabæ fyrir yngri hópa. Í texta þess er bent á að þegar ljósið kviknar þá gufar allt þetta hræðilega upp. Þegar ljósið lýsir þá breytist skrímslið sem við töldum okkur sjá, í Magga [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:02:29+00:00Efnisorð: 1M1.1-31, illska, sköpun, þakkir|
„Í upphafi skapaði Guð himinn og jörð.“ Þannig byrjar Biblían. Bókin sem segir okkur frá því hver Guð er, hvað Jesús gerði. Mörgum finnst erfitt að skilja að Guð hafi skapað allt, líka hið illa. Öðrum finnst erfitt að skilja og [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:59:20+00:00Efnisorð: egg, illska, óréttlæti, páskar, réttlæti, tóm-gröf, upprisa|
Jonni fæddist mikið hreyfihamlaður og heilastarfsemin var mjög skert. Þegar hann var tólf ára var hann enn í 2. bekk. Það leit út eins og það væri ómögulegt fyrir hann að læra. Í tímum missti hann stundum stjórn á hreyfingum [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:44:47+00:00Efnisorð: dauði, egg, Eggið-hans-Jonna, faðir-vor, frelsi, illska, Jh3.16, krossinn, páskar, upprisa|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Vér biðjum í þessari bæn í stuttu máli, að faðirinn á himnum frelsi oss frá alls konar böli á líkama og sálu, eignum og mannorði og unni oss að lyktum, þá er stund vor [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:06:55+00:00Efnisorð: fjölskylda, framtíð, illska, vinátta, von, vonbrigði, vonleysi|
Það er búið að vera erfitt eftir „atburðinn sem breytti öllu“. Allir í kringum Najac eru hræddir, óvissan er mikil. Samkenndin og vináttan sem ríkti fyrst, virðist vera að hverfa. Félagar Najac eru orðnir pirraðri en áður og í gær [...]