Týndur sauður
Matt 18.12-14 Hvað virðist yður? Ef einhver á hundrað sauði og einn þeirra villist frá, skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í fjallinu og fer að leita þess sem villtur er? Og auðnist honum að finna hann, þá [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:25:07+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, Góði hirðirinn, hirðir, hjálp, hjálpsemi, kærleikur, Mt18.12-14|
Matt 18.12-14 Hvað virðist yður? Ef einhver á hundrað sauði og einn þeirra villist frá, skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í fjallinu og fer að leita þess sem villtur er? Og auðnist honum að finna hann, þá [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:35:21+00:00Efnisorð: biðja, gleði, hjálp, hjálpsemi, P3.1-10, samvera|
Post 3.1-10 Pétur og Jóhannes gengu upp í helgidóminn til síðdegisbæna. Þá var þangað borinn maður, lami frá móðurlífi, er dag hvern var settur við þær dyr helgidómsins sem nefndar eru Fögrudyr til að beiðast ölmusu af þeim er inn [...]
Ritstjórn2020-03-17T12:19:01+00:00Efnisorð: bananar, brauð, fiskar, gefa, haiti, hjálp, hjálpsemi, jarðskjálfti, Jh6.1-13, kraftaverk|
Jóh 6.1-13 Eftir þetta fór Jesús yfir um Galíleuvatn eða Tíberíasvatn. Mikill fjöldi manna fylgdi honum því þeir sáu þau tákn er hann gerði á sjúku fólki. Þá fór Jesús upp á fjallið og settist þar niður með lærisveinum sínum. [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:45:29+00:00Efnisorð: blinda, hjálp, hjálpsemi, hlusta, miskunn, miskunnarbæn, Mk10.46-52, vandræðaleg|
Mark 10.46-52 Þeir komu til Jeríkó. Og þegar Jesús fór út úr borginni ásamt lærisveinum sínum og miklum mannfjölda sat þar við veginn Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður. Þegar hann heyrði að þar færi Jesús frá Nasaret tók hann að [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:03:29+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, barnaþrælkun, góðverk, gæska, hjálp, illska, myrkur, ofbeldi, rangt, sorg, þakklæti|
Það var liðið á daginn. Najac gekk eftir breiðgötunni framan við forsetahöllina og bauðst til að þrífa rúðurnar á bílunum sem voru fastir í umferðinni. Hann gerði þetta stundum seinnipartinn og oftast náði hann að vinna sér inn smá aur [...]