Óskirnar tíu
Í sögunni Við Guð erum vinir, eftir Karie Vinje, biður Júlía mömmu sína um að hjálpa sér að biðja. Hún muni ekki eftir meiru til þess að biðja Guð um. Þegar mamma spyr hvað hún sé búin að biðja um, [...]
Ritstjórn2014-01-10T09:21:22+00:00Efnisorð: bæn, góðverk, guðsgjöf, Guðsvilji, kærleikur|
Í sögunni Við Guð erum vinir, eftir Karie Vinje, biður Júlía mömmu sína um að hjálpa sér að biðja. Hún muni ekki eftir meiru til þess að biðja Guð um. Þegar mamma spyr hvað hún sé búin að biðja um, [...]
Ritstjórn2014-01-09T14:04:33+00:00Efnisorð: Biblía, Guðsvilji|
Atburður þessi gerðist á Ítalíu þegar appelsínutrén stóðu í blóma og vínviðurinn teygði sig upp hlíðar fjallanna. Múrari nokkur var að störfum í útjaðri þorps nokkurs. Hann var að hlaða vegg. Kona ókunnug var þar á ferð. Hún kom að [...]
Ritstjórn2013-01-19T19:05:34+00:00Efnisorð: framtíð, fyrirgefning, Guðsríki, Guðsvilji, illska, kærleikur, óréttlæti, réttlæti, sjálfsvirðing, trúarjátning, þarfir|
Texti: Lúk. 4:14-30 (og 1:26-38) En Jesús sneri aftur til Galíleu fylltur krafti andans og fóru fregnir af honum um allt nágrennið. 15Hann kenndi í samkundum þeirra og lofuðu hann allir. Jesús kom til Nasaret, þar sem hann var alinn [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:30:44+00:00Efnisorð: freistingar, Guðsríki, Guðsvilji, stjórn|
Verkefnið felst í því að klippa úr úr blöðum og tímaritum það sem getur tekið hug okkar frá Guði og stjórnað lífi okkar. Það má síðan líma úrklippurnar á karton og hengja upp í fundarsalnum.
Ritstjórn2012-06-07T12:29:35+00:00Efnisorð: elska, góðmennska, græðgi, Guðsvilji, samfélag, vinátta|
http://www.youtube.com/watch?v=dB9ZC8n0XdY Spurningar til umræðu/rökræðu Hvað getur tekið huga okkar frá Guði ? Hvað er græðgi ? Hvað getum við gert til að láta ekki græðgi ná tökum á okkur ? Hvernig lifum við í nánu samfélagi við Guð ?
Ritstjórn2012-06-07T12:05:25+00:00Efnisorð: 2M3.1-21, frátekin, Guð-er, Guðsvilji, heilagleiki|
http://www.youtube.com/watch?v=6LMlTfwyN88 Þegar Móses mætir Guði í brennandi runna, þá upplifir Móses heilagleika Guðs.
Ritstjórn2012-06-07T12:02:30+00:00Efnisorð: Guðsvilji, helgi, helgidómur, Lk19.45-48, misnotkun, vanhelgun, virðing|
Þá gekk [Jesús] inn í helgidóminn og tók að reka út þá er voru að selja og mælti við þá: ,,Ritað er: Hús mitt á að vera bænahús, en þér hafið gjört það að ræningjabæli.” Daglega var hann að kenna [...]
Ritstjórn2012-06-06T16:17:51+00:00Efnisorð: ábyrgð, áhætta, elska, Guðsríki, Guðsvilji, Mk12.41-44, réttlæti, ríkidæmi, traust|
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. Og hann kallaði til sín lærisveina sína og sagði við [...]