Óskirnar tíu
Í sögunni Við Guð erum vinir, eftir Karie Vinje, biður Júlía mömmu sína um að hjálpa sér að biðja. Hún muni ekki eftir meiru til þess að biðja Guð um. Þegar mamma spyr hvað hún sé búin að biðja um, [...]
Ritstjórn2014-01-10T09:21:22+00:00Efnisorð: bæn, góðverk, guðsgjöf, Guðsvilji, kærleikur|
Í sögunni Við Guð erum vinir, eftir Karie Vinje, biður Júlía mömmu sína um að hjálpa sér að biðja. Hún muni ekki eftir meiru til þess að biðja Guð um. Þegar mamma spyr hvað hún sé búin að biðja um, [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:08:11+00:00Efnisorð: fjölskylda, framtíð, guðsgjöf, kærleikur, von, vonbrigði, vonleysi|
Stundum gerist eitthvað óskiljanlegt. Í dag á markaðnum fékk Najac vinnu við að flytja kassa af pallbíl inn í sölutjald. Þegar verkefninu var rétt um það bil að ljúka, spurði bílstjórinn á bílnum hvort Najac væri ekki frá þorpi upp [...]
Ritstjórn2012-02-22T13:22:05+00:00Efnisorð: Fil3.10-14, fyrirgefning, guðsgjöf, hæfileikar, sjálfsagi, von, vonbrigði, vonleysi|
Ritningartexti: Fil. 3.10-14 Ég vil þekkja Krist og kraft upprisu hans, ég vil þjást með honum og líkjast honum í dauða hans. Mætti mér auðnast að ná til upprisunnar frá dauðum. Ekki er svo að ég hafi þegar náð því [...]
Ritstjórn2012-01-23T21:04:07+00:00Efnisorð: 1M1.27-31, guðsgjöf, ráðsmennska, sjálfsvirðing, sköpunin|
Ritningartexti: 1M 1.27-31a Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd. Hann skapaði hann eftir Guðs mynd. Hann skapaði þau karl og konu. Guð blessaði þau. Og Guð sagði við þau: „Verið frjósöm, fjölgið ykkur og fyllið jörðina, gerið ykkur hana [...]
Ritstjórn2012-01-23T20:47:39+00:00Efnisorð: gefa, guðsgjöf, gæska, hvítasunnan, P2.44-47, smitandi, þakklæti, þjónusta|
Ritningartexti: P 2.44-47 Allir þeir sem trúðu héldu hópinn og höfðu allt sameiginlegt. Menn seldu eigur sínar og muni og skiptu meðal allra eftir því sem hver hafði þörf á. Daglega komu menn saman með einum huga í helgidóminum, brutu [...]