Óskirnar tíu
Í sögunni Við Guð erum vinir, eftir Karie Vinje, biður Júlía mömmu sína um að hjálpa sér að biðja. Hún muni ekki eftir meiru til þess að biðja Guð um. Þegar mamma spyr hvað hún sé búin að biðja um, [...]
Ritstjórn2014-01-10T09:21:22+00:00Efnisorð: bæn, góðverk, guðsgjöf, Guðsvilji, kærleikur|
Í sögunni Við Guð erum vinir, eftir Karie Vinje, biður Júlía mömmu sína um að hjálpa sér að biðja. Hún muni ekki eftir meiru til þess að biðja Guð um. Þegar mamma spyr hvað hún sé búin að biðja um, [...]
Ritstjórn2013-01-19T18:57:28+00:00Efnisorð: artaban, fjórði-vitringurinn, fyrirgefning, góðverk, Guðsríki, gæska, hjálparstarf, jól, krossdauði, kærleikur, leit, von, vonleysi, þakklæti|
Á dögum Hérodesar konungs þegar frelsari heimsins fæddist í t Betlehem lýsti jólastjarnan upp himinn yfir austurlöndum nær. Stjarnan, sem skein skært, færðist rólega í átt að landinu helga. Stjörnuspekingarnir, sem oft voru kallaðir vitringar, tóku eftir þessari stjörnu. Þeir [...]
Ritstjórn2012-12-22T13:34:00+00:00Efnisorð: Drottinn, góðverk, góðvild, Jh4.5-42, leiðtogi, traust, trúarjátning, von|
Texti: Jóh. 4:5-42 Nú kemur hann til borgar í Samaríu er Síkar heitir, nálægt þeirri landspildu sem Jakob gaf Jósef syni sínum. Þar var Jakobsbrunnur. Jesús var vegmóður og settist þarna við brunninn. Þetta var um hádegisbil. […]
Ritstjórn2012-06-06T16:15:31+00:00Efnisorð: góðverk, Guðsorð, Guðsríki, Guðsvilji, Lk8.4-15|
Þegar sáðmaðurinn í sögunni (Lk 8.4-15) fór út að sá, þá ákvað hann að dreifa sæði sínu sem víðast. Hann tók ekki ákvörðun að einbeita sér að einhverju ákveðnu einu svæði sem líklegast var að myndi hafa góða svörun. Nei, [...]
Ritstjórn2012-05-02T11:10:32+00:00Efnisorð: faðir-vor, góðmennska, góðverk, Guðsvilji, Lk6.33-36, Lk8.4-15, óvinir, réttlæti, sáðmaður|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Guðs góði, náðugi vilji verður að vísu án bænar vorrar, en vér biðjum í þessari bæn, að hann verði einnig hjá oss. Hvernig verður það? Svar: Þegar Guð ónýtir og hindrar öll ill ráð [...]
Ritstjórn2012-02-22T14:03:29+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, barnaþrælkun, góðverk, gæska, hjálp, illska, myrkur, ofbeldi, rangt, sorg, þakklæti|
Það var liðið á daginn. Najac gekk eftir breiðgötunni framan við forsetahöllina og bauðst til að þrífa rúðurnar á bílunum sem voru fastir í umferðinni. Hann gerði þetta stundum seinnipartinn og oftast náði hann að vinna sér inn smá aur [...]
Ritstjórn2012-02-22T13:58:50+00:00Efnisorð: dygðir, góðverk, kærleikur, sársauki, þjónusta|
Það var vont að vakna upp í morgun. Sársaukinn í höfðinu og öxlinni voru liðnir hjá en það var verkur í öllum munninum. Najac settist upp á bekk í almenningsgarðinum og velti fyrir sér hvað hann gæti gert. Hann óskaði [...]
Ritstjórn2012-02-22T13:56:08+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, fjölskylda, framtíð, góðverk, gæska, illska, ofbeldi, óréttlæti, rangt, sorg, vonbrigði|
Í dag var Najac laminn. […]
Ritstjórn2012-01-23T20:21:34+00:00Efnisorð: 1Jh2.7-11, ást, góðverk, kærleikur, lofgjörð, myrkur, óréttlæti, skóli, synd|
Ritningartexti: 1Jh 2.7-11 Þið elskuðu, það er ekki nýtt boðorð sem ég rita ykkur, heldur gamalt boðorð sem þið hafið haft frá upphafi. Hið gamla boðorð er orðið sem þið heyrðuð. Eigi að síður er það nýtt boðorð, er ég [...]
Ritstjórn2012-01-16T16:07:18+00:00Efnisorð: barnaþrælkun, góðverk, óréttlæti|
Frásagnir af drengnum Najac voru reglulegur hluti af fræðsluefni vorsins 2012. Hægt er að notast við þær í hugleiðingum, eða sem framhaldsögu ef það hentar. Najac sat og hugsaði um leðurpjötlurnar fyrir framan sig. Það styttist í að fingurnir hans [...]