Jesús tólf ára
Lúk 12.41-52 Foreldrar Jesú ferðuðust ár hvert til Jerúsalem á páskahátíðinni. Þegar hann var tólf ára fóru þau upp þangað eins og þau voru vön og tóku Jesú með sér. Þau voru þar út hátíðisdagana. En þegar þau sneru heimleiðis [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:47:13+00:00Efnisorð: foreldri, hlusta, hlýðni, leit, Lk12.41-52, læra, traust|
Lúk 12.41-52 Foreldrar Jesú ferðuðust ár hvert til Jerúsalem á páskahátíðinni. Þegar hann var tólf ára fóru þau upp þangað eins og þau voru vön og tóku Jesú með sér. Þau voru þar út hátíðisdagana. En þegar þau sneru heimleiðis [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:44:17+00:00Efnisorð: 2M1.22-2.10, foreldri, hatur, illska, óréttlæti, von|
2Mós 1.22-2.10 En faraó gaf allri þjóð sinni fyrirmæli og sagði: „Öllum drengjum, sem fæðast meðal Hebrea, skuluð þið kasta í fljótið en öllum stúlkum megið þið gefa líf.“ Maður nokkur af ætt Leví fór og tók sér eiginkonu af [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:13:00+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, fátækt, foreldri, fyrirgefning, gleði, iðrun, Lk15.11-32, óréttlæti|
Lúk 15.11-32 Enn sagði Jesús: „Maður nokkur átti tvo sonu. Sá yngri þeirra sagði við föður sinn: Faðir, lát mig fá þann hluta eignanna sem mér ber. Og faðirinn skipti með þeim eigum sínum. Fáum dögum síðar kom yngri sonurinn [...]
Ritstjórn2012-12-17T16:12:53+00:00Efnisorð: bæn, bænasvar, faðir, faðir-vor, foreldri, Mt6.5-15, trúarjátning, vinur|
Texti: Matt. 6:5-15 Og þegar þér biðjist fyrir þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum til þess að menn sjái þá. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út [...]