Námsaðstoð
Ef um er að ræða eldri hóp, gæti hann tekið að sér heimavinnu- eða námsaðstoð við yngri grunnskólabörn. Hægt er að bjóða upp á námsaðstoð t.d. 1x í viku, ýmist í samvinnu við skólana eða með að auglýsa þjónustuna til [...]
Ritstjórn2012-11-29T11:03:50+00:00Efnisorð: fjáröflun, heimavinna, námsaðstoð, skóli|
Ef um er að ræða eldri hóp, gæti hann tekið að sér heimavinnu- eða námsaðstoð við yngri grunnskólabörn. Hægt er að bjóða upp á námsaðstoð t.d. 1x í viku, ýmist í samvinnu við skólana eða með að auglýsa þjónustuna til [...]
Ritstjórn2012-11-29T11:01:45+00:00Efnisorð: barnagæsla, búðarferð, dýrapössun, fjáröflun, reddingar|
Hægt er að skipuleggja „reddingaþjónustu“ á vegum starfsins. Þá er útbúin verðlisti yfir ákveðin viðvik sem hópurinn getur tekið að sér. Dæmi um „þjónustu“ gæti t.d. verið að fara út með gæludýr, passa börn, fara í búðina o.s.frv.
Ritstjórn2012-11-29T10:59:56+00:00Efnisorð: barnadagskrá, barnagæsla, barnapössun, fjáröflun|
Hópurinn getur ákveðið að bjóða upp á barnagæslu á ákveðnum tíma, eða boðið fólki að panta barnapössun hjá hópnum og ágóði rennur beint í söfnun.
Ritstjórn2012-11-29T10:57:03+00:00Efnisorð: fjáröflun, leikrit, sýning, veitingasala|
Hægt er að æfa atriði, hvort sem það er leikrit sem allir taka þátt í, söng eða mörg minni atriði. Foreldrum og og öðrum er svo boðið að kaupa miða á sýningu. Jafnvel er hægt að selja veitingar á staðnum.
Ritstjórn2012-11-29T10:55:27+00:00Efnisorð: fjáröflun, markaður, notað-dót, sala|
Hægt er að safna saman dóti/varningi og halda markað. Geymslur vina og vandamanna eru yfirleitt stútfullar af ýmsu dóti. Hægt væri að fá Holtaveg lánaðan, safnaðarheimili kirkna eða önnur félagshús til að halda slíka markaði og nota vefmiðla eins og [...]
Ritstjórn2012-11-26T14:41:26+00:00Efnisorð: deildarstarf, excel, fjáröflun|
Æskulýðssvið KFUM og KFUK hefur útbúið Excel-skjal til að halda utan um fjáraflanir í deildum. Skjalið á að útskýra sig að mestu sjálft, en hægt er að fá kennslu/upplýsingar um hvernig skjalið virkar hjá æskulýðsfulltrúum. Fjáröflun (xls)
Ritstjórn2012-11-08T11:37:45+00:00Efnisorð: fjáröflun, jól, jólakort|
Fyrir jólin býður KFUM og KFUK deildum og hópum að selja 10 jólakort í pakka á 1000 krónur. 500 krónur af hverjum pakka renna til KFUM og KFUK á Íslandi en 500 krónur í söfnunarsjóð viðkomandi verkefnis. Nánari upplýsingar eru [...]
Ritstjórn2012-09-03T20:17:05+00:00Efnisorð: fjáröflun, happdrætti, kaka, matur|
Krakkarnir fara heim með eyðublað með fimm línum og selja hverja línu á 1.000 kr. Næsti fundur fer svo í kökugerð og útdrátt þar sem skýrist hver hinn heppni er sem vinnur kökuna. Líkurnar á því að vinna köku er [...]
Ritstjórn2012-05-14T15:35:36+00:00Efnisorð: fjáröflun|
Biblíulestramaraþonið getur falist í því að lesa Nýja Testamentið í 12-18 tíma samfleytt. Mismunandi útfærslur eru mögulegar. Þannig er hægt að hefja lestur kl. 9 að morgni og lesa til kl. 21 (12 tímar). Að því loknu er hægt að [...]
Ritstjórn2012-05-14T15:23:45+00:00Efnisorð: fjáröflun|
Þegar staðið er að dósasöfnun þarf að hafa nokkra hluti í huga. Mikilvægt er að auglýsa fyrirfram að á viðkomandi fundi verði dósasöfnun. Þannig geta þátttakendur komið með dósir að heiman til að hefja söfnunina. Verkefni fundarins er síðan að [...]