Jólaguðspjall
Lúk 2.1-20 En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústusi keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Þetta var fyrsta skrásetningin og var gerð þá er Kýreníus var landstjóri á Sýrlandi. Fóru þá allir til að láta [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:20:14+00:00Efnisorð: fátækt, fæðing, gleði, jól, jólaguðspjallið, kærleikur, Lk2.1-20, óréttlæti, von|
Lúk 2.1-20 En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústusi keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Þetta var fyrsta skrásetningin og var gerð þá er Kýreníus var landstjóri á Sýrlandi. Fóru þá allir til að láta [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:13:00+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, fátækt, foreldri, fyrirgefning, gleði, iðrun, Lk15.11-32, óréttlæti|
Lúk 15.11-32 Enn sagði Jesús: „Maður nokkur átti tvo sonu. Sá yngri þeirra sagði við föður sinn: Faðir, lát mig fá þann hluta eignanna sem mér ber. Og faðirinn skipti með þeim eigum sínum. Fáum dögum síðar kom yngri sonurinn [...]
Ritstjórn2016-10-18T14:03:56+00:00Efnisorð: 1Jh1.5, 1Jh3.11, 1Jh3.16-18, fátækt, Stop Poverty|
Upphafsbæn Vertu Guð, faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Minnisvers „Guð er ljós, og myrkur er alls ekki í honum.“ 1. Jóh. 1:5. […]
Ritstjórn2014-01-13T15:51:49+00:00Efnisorð: fátækt, Stop Poverty|
Daría Rudkova, Perla Magnúsdóttir og Pétur Ragnhildarson hafa útbúið sérstaklega fund um Stop Poverty verkefnið fyrir unglingadeildir sem fylgir hér á eftir. Við byrjum á því að kynna Stop Poverty verkefnið Markmið verkefnisins/herferðarinnar er að reyna að útrýma allri fátækt [...]