Ekki trufla mig Guð – Helgileikur
Þessi helgileikur ætti að geta hentað vel fyrir millideildir og unglingadeildir Persónur A. Maður nokkur sem biðst fyrir B. Guð sem svarar honum (sést ekki) […]
Ritstjórn2012-12-17T16:12:53+00:00Efnisorð: bæn, bænasvar, faðir, faðir-vor, foreldri, Mt6.5-15, trúarjátning, vinur|
Texti: Matt. 6:5-15 Og þegar þér biðjist fyrir þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum til þess að menn sjái þá. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út [...]
Ritstjórn2012-06-07T12:09:32+00:00Efnisorð: bæn, elska, faðir, faðir-vor, nafn-Guðs, Slm139, vernd|
„Hvernig á ég að tala við Guð“ spurði einn lærisveina Jesú. Hann vildi vita hvernig væri rétt að ávarpa Guð. Hér á haustmisseri verður fjallað um svar Jesú og um bænina Faðir vor. En þegar lærisveinarnir vildu læra að biðja, [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:52:48+00:00Efnisorð: 1M1.1-31, faðir-vor, Guðsríki, Guðsvilji, sköpun, sköpunarsaga, þakklæti|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Að ég má vera viss um, að slíkar bænir séu þóknanlegar föðurnum á himnum og verði bænheyrðar, því að hann hefir sjálfur boðið oss að biðja þannig og heitið oss bænheyrslu sinni. Amen, amen, [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:44:47+00:00Efnisorð: dauði, egg, Eggið-hans-Jonna, faðir-vor, frelsi, illska, Jh3.16, krossinn, páskar, upprisa|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Vér biðjum í þessari bæn í stuttu máli, að faðirinn á himnum frelsi oss frá alls konar böli á líkama og sálu, eignum og mannorði og unni oss að lyktum, þá er stund vor [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:34:30+00:00Efnisorð: 1M3.1, 1Pt5.8, djöfullinn, faðir-vor, fjötrar, freistingar, freistni, fyrirgefning, Heb13.5, Mt4.1-11, Slm23, spor, sporin-í-sandinum, vernd|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Guð freistar að sönnu einskis manns, en vér biðjum í þessari bæn, að Guð vilji vernda oss og varðveita, svo að djöfullinn, heimurinn og hold vort svíki oss eigi né tæli til vantrúar, örvæntingar [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:24:23+00:00Efnisorð: 70x7, faðir-vor, fyrirgefning, Lk18.9-14, Mt18.21-35, náð, ranglæti, réttlæti, Rm3.23-28, skuld|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Vér biðjum í þessari bæn, að faðirinn á himnum vilji eigi á synd vora líta né hennar vegna oss bænheyrslu synja – því að vér erum einskis þess makleg, sem vér biðjum um, og [...]
Ritstjórn2012-05-02T11:21:55+00:00Efnisorð: 1Tm6.17-19, altarissakramenti, faðir-vor, Guðshendur, hjálparstarf, hungur, Jh6.1-15, kraftaverk, kristniboð, kvöldmáltíð, langanir, matur, Mt6.19-34, þarfir|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Guð gefur að sönnu daglegt brauð einnig án vorrar bænar jafnvel öllum vondum mönnum, en vér biðjum í þessari bæn, að hann láti oss við það kannast og vort daglega brauð með þakklæti þiggja. [...]
Ritstjórn2012-05-02T11:10:32+00:00Efnisorð: faðir-vor, góðmennska, góðverk, Guðsvilji, Lk6.33-36, Lk8.4-15, óvinir, réttlæti, sáðmaður|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Guðs góði, náðugi vilji verður að vísu án bænar vorrar, en vér biðjum í þessari bæn, að hann verði einnig hjá oss. Hvernig verður það? Svar: Þegar Guð ónýtir og hindrar öll ill ráð [...]