Týndur sauður
Matt 18.12-14 Hvað virðist yður? Ef einhver á hundrað sauði og einn þeirra villist frá, skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í fjallinu og fer að leita þess sem villtur er? Og auðnist honum að finna hann, þá [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:25:07+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, Góði hirðirinn, hirðir, hjálp, hjálpsemi, kærleikur, Mt18.12-14|
Matt 18.12-14 Hvað virðist yður? Ef einhver á hundrað sauði og einn þeirra villist frá, skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í fjallinu og fer að leita þess sem villtur er? Og auðnist honum að finna hann, þá [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:02:26+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, Jh13.1-17, kærleikur, réttlæti, virðing, þjónusta|
Jóh 13.1-17 Hátíð páskanna var að ganga í garð. Jesús vissi að stund hans var komin og að hann færi burt úr þessum heimi til föðurins. Hann hafði elskað sína, þá sem í heiminum voru. Hann elskaði þá uns yfir [...]
Ritstjórn2020-03-20T19:59:48+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, fyrirgefning, hlusta, kærleikur, Mt22.34-40, Náunginn|
Matt 22.34-40 Þegar farísear heyrðu að Jesús hafði gert saddúkea orðlausa komu þeir saman. Og einn þeirra, sem var lögvitringur, vildi reyna hann og spurði: „Meistari, hvert er hið æðsta boðorð í lögmálinu?“ Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:58:47+00:00Efnisorð: auðmýkt, elska, fögnuður, kærleikur, Mt21.1-11, pálmasunnudagur, vonbrigði|
Matt 21.1-11 Þegar þeir nálguðust Jerúsalem og komu til Betfage við Olíufjallið sendi Jesús tvo lærisveina og sagði við þá: „Farið í þorpið hér fram undan ykkur og jafnskjótt munuð þið finna ösnu bundna og fola hjá henni. Leysið þau [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:15:36+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, fyrirgefning, Lk15.11-32, öfund, óréttlæti|
Lúk 15.11-32 Enn sagði Jesús: „Maður nokkur átti tvo sonu. Sá yngri þeirra sagði við föður sinn: Faðir, lát mig fá þann hluta eignanna sem mér ber. Og faðirinn skipti með þeim eigum sínum. Fáum dögum síðar kom yngri sonurinn [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:13:00+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, fátækt, foreldri, fyrirgefning, gleði, iðrun, Lk15.11-32, óréttlæti|
Lúk 15.11-32 Enn sagði Jesús: „Maður nokkur átti tvo sonu. Sá yngri þeirra sagði við föður sinn: Faðir, lát mig fá þann hluta eignanna sem mér ber. Og faðirinn skipti með þeim eigum sínum. Fáum dögum síðar kom yngri sonurinn [...]
Ritstjórn2020-03-20T10:59:19+00:00Efnisorð: 1Kon3.16-28, elska, rangt, rétt, réttlæti, umhyggja, viska|
1Kon 3.16-28 Einu sinni komu tvær portkonur og gengu fyrir [Salómon] konung. Önnur þeirra sagði: „Með leyfi, herra minn. Þessi kona og ég búum í sama húsi og ég fæddi þar barn í viðurvist hennar. Á þriðja degi frá því [...]
Ritstjórn2014-01-13T16:23:44+00:00Efnisorð: 1M37-50, einelti, elska, Jósef, Mt7.12, öfund|
Upphafsbæn Vertu Guð, faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Minnisvers Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Matt. 7:12. [...]
Ritstjórn2014-01-13T15:29:59+00:00Efnisorð: elska, Góði hirðirinn, góðvild, Jh10.11|
Upphafsbæn Vertu Guð, faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Minnisvers Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Jóh. 10:11. […]
Ritstjórn2013-01-19T19:15:14+00:00Efnisorð: ást, elska, fagnaðarerindi, gjöf, kærleikur, náð, trúarjátning|
Texti: Jóh. 3:1-21 Maður hét Nikódemus, af flokki farísea, og átti sæti í öldungaráði Gyðinga. Hann kom til Jesú um nótt og sagði við hann: „Rabbí, við vitum að þú ert lærifaðir kominn frá Guði. Enginn getur gert þessi tákn sem [...]