Fjölskylda
Texti: Lk 15.11-32 Áhersluatriði Fjölskyldan er staður þar sem við tökum á okkur sameiginlegar skyldur og eigum alltaf að geta fengið fyrirgefningu og skjól frá áföllum lífsins. Jafnvel ef áföllin eru sjálfsköpuð. […]
Ritstjórn2012-03-22T14:58:39+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, fjölskylda, framtíð, fyrirgefning, fyrirmynd, Lk15.11-32, óréttlæti, vinátta, vonbrigði, vonleysi, þakklæti|
Texti: Lk 15.11-32 Áhersluatriði Fjölskyldan er staður þar sem við tökum á okkur sameiginlegar skyldur og eigum alltaf að geta fengið fyrirgefningu og skjól frá áföllum lífsins. Jafnvel ef áföllin eru sjálfsköpuð. […]
Ritstjórn2012-02-22T14:03:29+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, barnaþrælkun, góðverk, gæska, hjálp, illska, myrkur, ofbeldi, rangt, sorg, þakklæti|
Það var liðið á daginn. Najac gekk eftir breiðgötunni framan við forsetahöllina og bauðst til að þrífa rúðurnar á bílunum sem voru fastir í umferðinni. Hann gerði þetta stundum seinnipartinn og oftast náði hann að vinna sér inn smá aur [...]
Ritstjórn2012-02-22T13:56:08+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, fjölskylda, framtíð, góðverk, gæska, illska, ofbeldi, óréttlæti, rangt, sorg, vonbrigði|
Í dag var Najac laminn. […]
Ritstjórn2012-01-23T20:37:23+00:00Efnisorð: afskiptaleysi, friður, fyrirgefning, Jh14.27, Jh17, sátt, shalom, umburðarlyndi, viðurkenna, þjófnaður|
Ritningartexti: Jh. 14.27 Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist. Markmið Þessari samveru er ætlað að kynna kraft fyrirgefningar Guðs í lífi okkar [...]