Vetrarganga Venslásar konungs

2013-08-21T10:57:32+00:00Efnisorð: , , |

Það var aðfangadagskvöld og Venslás konungur í Bæheimi stóð við hallargluggann í glæsilegu höllinni sinni og horfði út. Eldurinn snarkaði líflega í stórum arninum á bak við hann. Venslás konungur var saddur eftir góða máltíð og stóri maginn hans var [...]

Aðventa

2012-10-20T16:22:05+00:00Efnisorð: , , , , , |

Um samveruna – aðventuna Síðustu fjórar vikurnar fyrir jól er kallaðar aðventa eða jólafasta. Þennan tíma notum við til að undirbúa okkur fyrir jólahátíðina sjálfa og komu frelsarans. Hringurinn, sem er form aðventukransins, táknar eilífðina og hið sígræna greni táknar [...]

Fara efst