Ull fyrir kalda

2014-01-09T14:20:52+00:00Efnisorð: , , |

Hér er að finna Powerpoint kynningu á hjálparstarfsverkefninu Ull fyrir kalda sem lagt er til að verði kynnt síðustu vikuna í janúar 2014 í deildarstarfi KFUM og KFUK. Um er að ræða verkefni sem snýr að því að fá vini [...]

Og hvað græði ég á því…?

2013-08-23T15:27:50+00:00Efnisorð: |

„Hvað sem þið segið eða gerið, gerið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður með hjálp hans.“ Kól. 3.17 Veiðimaður sat í hægindum sínum á fallegri strönd, hann hafði kastaði línu út og festi veiðistöngina í sandinum. [...]

Hakuna Matata

2012-06-07T12:21:46+00:00Efnisorð: , , , , |

http://www.youtube.com/watch?v=7Ai53uYyUzg Hægt er að horfa á brot úr Disney-myndinni „Konungur Ljónanna“. Annars vegar þegar Timon og Pumba útskýra fyrir Simba mikilvægi þess að hafa engar áhyggjur og hins vegar síðar í myndinni þegar Nala ræðir við Simba um ábyrgðina sem [...]

Letileikurinn

2012-06-07T12:19:36+00:00Efnisorð: , , , , , |

Þátttakendum er skipt í fimm manna hópa sem fá það verkefni að fara út og safna rusli í svarta ruslapoka. Allir í hópnum fá miða með einu orði og mega ekki sýna hinum í hópnum, heldur eiga að gera eins [...]

Ábyrgð

2012-03-22T15:01:11+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartextar: Mt 27.19-26, Jh 18.28-38 Áhersluatriði Við erum kölluð til að vera ábyrg og gera það sem er rétt. Ábyrgð felst í að gera rétta hluti þó það sé auðveldara að gera það sem er rangt. […]

Fara efst