#fjarfjör
Hér fyrir neðan má finna kynningargögn vegna #fjarfjör verkefnisins. #fjarfjör logo Hægt er að nota #fjarfjör logo-ið á samfélagsmiðlum og víðar til að kynna verkefnið. Það verður líka sett á áberandi stað á heimasíðu [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:50:02+00:00Efnisorð: hjálpsemi, kærleikur, mikilvægi, Mt18.1-5, Mt20.20-28, stjórn, völd, þjónusta|
Matt 18.1-5, 20.20-28 Um þetta leyti komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu: „Hver er mestur í himnaríki?“ Jesús kallaði til sín lítið barn, setti það meðal þeirra og sagði: „Sannlega segi ég yður: Þér komist aldrei í himnaríki nema þér [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:47:06+00:00Efnisorð: brauð, freistingar, freistni, Lk4.1-13, rangt, rétt, synd|
Lúk 4.1-13 ... Jesús sneri aftur frá Jórdan, fullur af heilögum anda. Andinn leiddi hann og í fjörutíu daga var hann í eyðimörkinni þar sem djöfullinn freistaði hans. Ekki neytti hann neins þá daga og er þeir voru liðnir var [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:43:16+00:00Efnisorð: hjálpsemi, iðrun, kristniboð, Lk3.1-22, réttlæti, skírn|
Lúk 3.1-22 (valdir hlutar) ... [Þ]egar Pontíus Pílatus var landstjóri í Júdeu ... kom orð Guðs til Jóhannesar Sakaríasonar í óbyggðinni. Og hann fór um alla Jórdanbyggð og boðaði mönnum að taka sinnaskiptum og láta skírast til fyrirgefningar synda, eins [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:39:47+00:00Efnisorð: auðmýkt, bæn, elska Guðs, Lk18.9-14, miskunnarbæn, trú|
Lúk 18.9-14 Jesús sagði líka dæmisögu þessa við nokkra þá er treystu því að sjálfir væru þeir réttlátir en fyrirlitu aðra: „Tveir menn fóru upp í helgidóminn að biðjast fyrir. Annar var farísei, hinn tollheimtumaður. Faríseinn sté fram og baðst [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:36:12+00:00Efnisorð: gjafir, hjálpsemi, hæfileikar, Mt25.14-30, tækifæri|
Matt 25.14-30 Svo er um himnaríki sem mann er ætlaði úr landi. Hann kallaði á þjóna sína og fól þeim eigur sínar. Einum fékk hann fimm talentur, öðrum tvær og þeim þriðja eina, hverjum eftir hæfni. Síðan fór hann úr [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:25:07+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, Góði hirðirinn, hirðir, hjálp, hjálpsemi, kærleikur, Mt18.12-14|
Matt 18.12-14 Hvað virðist yður? Ef einhver á hundrað sauði og einn þeirra villist frá, skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í fjallinu og fer að leita þess sem villtur er? Og auðnist honum að finna hann, þá [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:54:24+00:00Efnisorð: brauð, Emmaus, gleði, kristniboð, kvöldmáltíð, Lk24.13-35, sorg, upprisa, von|
Lúk 24.13-35 Tveir þeirra fóru þann sama dag til þorps nokkurs sem ... heitir Emmaus. Þeir ræddu sín á milli um allt þetta sem gerst hafði. Þá bar svo við, er þeir voru að tala saman og ræða þetta, að [...]
Ritstjórn2020-03-20T20:02:26+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, Jh13.1-17, kærleikur, réttlæti, virðing, þjónusta|
Jóh 13.1-17 Hátíð páskanna var að ganga í garð. Jesús vissi að stund hans var komin og að hann færi burt úr þessum heimi til föðurins. Hann hafði elskað sína, þá sem í heiminum voru. Hann elskaði þá uns yfir [...]
Ritstjórn2020-03-20T19:59:48+00:00Efnisorð: elska, elska Guðs, fyrirgefning, hlusta, kærleikur, Mt22.34-40, Náunginn|
Matt 22.34-40 Þegar farísear heyrðu að Jesús hafði gert saddúkea orðlausa komu þeir saman. Og einn þeirra, sem var lögvitringur, vildi reyna hann og spurði: „Meistari, hvert er hið æðsta boðorð í lögmálinu?“ Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, [...]