Biblíulestramaraþonið getur falist í því að lesa Nýja Testamentið í 12-18 tíma samfleytt. Mismunandi útfærslur eru mögulegar. Þannig er hægt að hefja lestur kl. 9 að morgni og lesa til kl. 21 (12 tímar). Að því loknu er hægt að hafa kvöldvöku og bjóða þátttakendum að gista í kirkjunni.
Nauðsynlegt er að skipuleggja Biblíulestrarmaraþon með góðum fyrirvara (t.d. tveggja vikna) svo þátttakendur hafi tíma til að safna áheitum.
(HÉR VANTAR EYÐUBLAÐ FYRIR ÁHEITASÖFNUN)