Skráningar í Aðventuflokka Vatnaskógar
Skráningar í Aðventuflokka Vatnaskógar eru hafnar. Tveir Aðventuflokkar eru í boði í ár. Aðventuflokkur I er 1.-3. desember. Hann er fyrir drengi fædda 2011-2013 (10-12 ára). Verð: 22.900 kr. Aðventuflokkur II er 8.-10. desember. Hann er fyrir drengi fædda 2009-2011 [...]