Yfirlýsing frá KFUM og KFUK

Höfundur: |2023-10-30T14:44:19+00:0030. október 2023|

KFUM og KFUK vilja opna leið fyrir þá eða þau sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi af hálfu sr. Friðriks (eða hafa beinar heimildir um slíkt t.d. frá nánum ættingja) til að koma fram með þá reynslu sína. [...]

Yfirlýsing frá KFUM og KFUK

Höfundur: |2023-10-26T13:57:50+00:0026. október 2023|

Yfirlýsing frá KFUM og KFUK: Í nýútkominni bók Guðmundar Magnússonar um ævi sr. Friðriks, stofnanda KFUM og KFUK, kemur fram vitnisburður manns um að sr. Friðrik hafi leitað á hann. Okkur í forystu KFUM og KFUK er brugðið við að [...]

Jól í skókassa

Höfundur: |2023-10-25T16:18:15+00:0025. október 2023|

Nú er komið að uppáhalds árstíma okkar þegar fallega skreyttis skókassar koma í hús. Í fyrra sendum við 5575 kassa til Úkraínu og vonumst við eftir að ná inn sama magni í ár. Tekið er á móti skókössum í húsi [...]

Veislukvöld Vatnaskógar

Höfundur: |2023-10-19T11:28:17+00:0019. október 2023|

Í tilefni 100 ára afmælis Vatnaskógar verður veglegt veislukvöld föstudagskvöldið 3. nóvember á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00. Frábær atriði, bragðgóður matur og dásamlegur félagsskapur. Öll 18 ára og eldri velkomin! Miðasala á: https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=12283 [...]

Fara efst