Sörur til sölu – til styrktar nýjum matskála í Vatnaskógi
Langar ykkur í gómsætar sörur fyrir jólin en hefur ekki tíma til að baka? Þá er þetta eitthvað fyrir þig. Skógarmenn eru að selja sörur til styrktar nýjum matskála fyrir þessi jól. 50 sörur í kassa á aðeins 7.500 kr. [...]