KFUM og KFUK starfið í Hveragerði

Höfundur: |2012-04-15T11:30:14+00:0027. mars 2012|

Í vetur hafa tvær æskulýðsdeildir hist í Hveragerðiskirkju á fimmtudögum. Annars vegar yngri deild (fyrir 9-12 ára) og hins vegar unglingadeild fyrir 13-16 ára. Á dagskrá fundanna hafa verið margvíslegir leikir, sem reyna jafnt á líkama og huga. Hóparnir lesa [...]

Skráning í fullum gangi

Höfundur: |2012-04-15T11:30:14+00:0024. mars 2012|

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK fór af stað af miklum krafti í dag. Því miður lagðist vefsíðan www.kfum.is niður í nokkrar mínútur í upphafi skráningar, en hægt var að komast inn á http://skraning.kfum.is. Frekari fréttir af deginum og vorhátíðinni [...]

Fara efst