Yfir 1000 börn skráð í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið
Skráning er nú í fullum gangi í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir komandi sumar. Nú hafa yfir 1000 börn verið skráð í sumarbúðir félagsins, Vatnaskóg, Ölver, Kaldársel, Hólavatn og Vindáshlíð, og leikjanámskeið í Hjallakirkju og Háteigskirkju. Spennandi sumar [...]