Endurfundir í KFUM og KFUK á Akureyri

Höfundur: |2012-04-09T19:14:39+00:009. apríl 2012|

Laugardaginn 7. apríl komu saman í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri tæplega 50 manna hópur fólks sem átti það sameiginlegt að hafa tekið virkan þátt í unglingastarfi KFUM og KFUK á Akureyri á árunum 1985-1997 og jafnvel lengur. Mikil [...]

Síbreytileg dagskrá í ævintýraflokkum

Höfundur: |2012-04-19T12:44:12+00:003. apríl 2012|

Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á fjölbreytta flokka á hverju sumri. Þannig býður Ölver og Hólavatn upp á listaflokka, gauraflokkur í Vatnaskógi og stelpur í stuði í Kaldárseli bjóða upp á sérsniðna dagskrá og eins má nefna ævintýraflokka sem [...]

Athugið: Enginn fundur hjá AD KFUK í kvöld, 3. apríl

Höfundur: |2012-04-06T00:59:15+00:003. apríl 2012|

Í kvöld, þriðjudaginn 3. apríl í dymbilviku, verður enginn fundur hjá AD KFUK. Næsti fundur hjá AD KFUK verður þriðjudaginn 17. apríl, en þá er efni fundarins: „Þrep til velsældar – líkami, sál og andi“ í umsjá Ragnheiðar Grétarsdóttur jógakennara. [...]

Sumarbúðablaðið 2012

Höfundur: |2012-04-22T11:07:42+00:001. apríl 2012|

Hægt er að skoða kynningarblað sumarbúða KFUM og KFUK hér á vefnum, http://pdfvef.oddi.is/kfum-kfuk/sumarbudir-2012/. Skráning í sumarbúðirnar er í fullum gangi og hægt að skrá á vefnum á skraning.kfum.is eða með því að hringja í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í síma 588 [...]

Fara efst