Sumarstörf hjá KFUM og KFUK á Íslandi
KFUM og KFUK leitar að fólki til að taka þátt í verkefnum sumarsins. Um er að ræða störf í sumarbúðunum fimm, Hólavatni, Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og Ölveri, eða á leikjanámskeiðum félagsins á Kópavogi og í Reykjanesbæ. Þetta eru fjölbreytt og [...]