Skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið

Höfundur: |2012-06-10T00:19:02+00:0017. maí 2012|

Nú eru aðeins þrjár vikur þar til fyrstu flokkarnir halda í sumarbúðir KFUM og KFUK þetta sumarið. Skráning er í fullum gangi enda ennþá hægt að bæta við glöðum og hressum krökkum í marga flokka. Skráning fer fram á skraning.kfum.is.

Spennandi sumar framundan – Skráning í fullum gangi

Höfundur: |2012-05-17T11:02:32+00:0015. maí 2012|

Skráning stendur nú sem hæst yfir í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir komandi sumar. Skráning fer fram í síma 588-8899 í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28 og í Sunnuhlíð 12 á Akureyri og á skraning.kfum.is (netskráning). Vinsamlega [...]

Fara efst