Fjölbreytt námskeið fyrir starfsfólk sumarbúða KFUM og KFUK að baki
Dagana 29. og 30. maí fór fram sumarbúðanámskeið fyrir starfsfólk sumarbúða KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Starfsfólk frá öllum sumarbúðunum sótti námskeiðið, sem er afar mikilvægur liður í undirbúningi sumarstarfsins sem er handan við hornið. […]