Sérlega spennandi ævintýraflokkur í Kaldárseli 9 – 13. júlí
Dagana 9 til 13. júlí verður haldinn sérstaklega spennandi ævintýraflokkur í Kaldárseli fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 10-13 ára. Ævintýraflokkurinn er sérsniðinn til að höfða til barna á þessum aldri. Til viðbótar við hefðbundið sumarbúðarstarf er m.a. boðið upp [...]