Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 13. til 15. júlí
Fjölskylduflokkur að sumri verður í Vatnaskógi dagana 13. til 15. júlí n.k. Í fjölskylduflokkum er mikil áhersla lögð á notalegt andrúmsloft. Þar gefst fjölskyldunni tækifæri til að eiga góðan tíma saman í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Engar áhyggjur af matseld [...]