Vetrarstarf KFUM og KFUK

Höfundur: |2012-08-21T12:18:20+00:0021. ágúst 2012|

Nú er undirbúningur vetrarstarfs KFUM og KFUK í fullum gangi. Að venju verður boðið upp á starf fyrir 9-12 ára undir heitinu yngri deildir, starf fyrir 13-16 ára undir heitinu unglingadeildir og auk þess nokkrar sérdeildir þar sem fengist er [...]

Petra Eiríksdóttir æskulýðsfulltrúi til starfa á Holtavegi

Höfundur: |2012-08-11T14:44:33+00:0011. ágúst 2012|

Í upphafi vikunnar hóf Petra Eiríksdóttir störf í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Petra leysir Hjördísi Rós Jónsdóttur af næsta árið sem annar tveggja æskulýðsfulltrúa félagsins, en Hjördís er nú í fæðingarorlofi. Petra hefur starfað í sumarbúðum [...]

Sæludagaleikar 2012: Úrslit – Vinningar á Holtavegi

Höfundur: |2012-08-16T09:22:46+00:0010. ágúst 2012|

Á Sæludögum í Vatnaskógi um nýliðna verslunarmannahelgi fóru fram Sæludagaleikarnir, þar sem gestir á ýmsum aldri öttu kappi í frjálsum íþróttum, WipeOut, kraftakeppni og kassabílarallýi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikanna og lista yfir þá sem báru sigur úr [...]

Vel heppnaðir Sæludagar í Vatnaskógi að baki

Höfundur: |2012-08-16T09:47:51+00:007. ágúst 2012|

Fjölskylduhátíðin Sæludagar var haldin í Vatnaskógi á vegum Skógarmanna KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi nú um nýliðna verslunarmannahelgi. Hátíðin gekk vel fyrir sig og góð stemmning ríkti, og skartaði Vatnaskógur sínu fegursta í veðurblíðunni sem lék við gesti. [...]

Fara efst