AD KFUK 18. október

Höfundur: |2016-10-18T01:03:15+00:0017. október 2016|

Efni fundarins er Trúfastar konur - kvenfyrirmyndir í Biblíunni sem Laura Scheving Thorsteinsson fjallar um. Gleðisveitin mun sjá um bæði tónlist og kaffiveitingar. Mikið gleðiefni er að Abby og Curtis Snook sem eru mörgu félagsfólki í KFUM& K að góðu [...]

Gefandi verkefni

Höfundur: |2016-10-18T01:01:40+00:0014. október 2016|

Jól í skókassa er verkefni KFUM & KFUK sem flestu félagsfólki er kunnugt. Nú fer að nálgast sá tími þegar við leggjum vinnu í að fara yfir kassa, pakka á bretti og í gám og síðan að senda til Úkraínu [...]

Stafrænir hæfileikar: Námskeið KFUK í Evrópu

Höfundur: |2020-03-20T12:15:00+00:0013. október 2016|

Alþjóðaráð KFUM og KFUK hvetur leiðtoga og áhugasamar félagskonur að sækja um námskeiðið Digital Superpowers: Loading… sem verður haldið í Strasbourg á vegum KFUK í Evrópu. Nafn viðburðar: Study Session - Digital Superpowers: Loading… Skipuleggjandi:  KFUK í Evópu Dagsetning:  12.-15. desember 2016 (plús ferðadagar) Staðsetning:  Strasbourg, Frakklandi Kostnaður sem fellur á þátttakanda:  50 evrur og umsýslugjald, 10.000 [...]

Upphafssamvera leiðtoga í deildarstarfi

Höfundur: |2012-09-05T18:05:21+00:005. september 2012|

Þriðjudaginn  4. september var gleðidagur hjá KFUM og KFUK  þegar upphafsstund fyrir leiðtoga var haldin á Holtavegi.  Öllum þeim sjálfboðaliðum sem munu starfa í deildarstarfi félagsins í vetur var boðið.  Í  upphafi samverunnnar fórum við í leiki okkur til skemmtunar [...]

Heilsudagar karla 2012

Höfundur: |2012-09-05T10:57:24+00:003. september 2012|

Helgina 7. -9. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. En Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. […]

Fara efst