AD KFUM – Bandaríkjaforsetar

Höfundur: |2016-10-21T15:15:40+00:0021. október 2016|

Jón Þ. Þór er með efni fundarins og mun fjalla um Bandaríkjaforseta. Upphafsorð og bæn er í höndum Jóns Tómasar Guðmundssonar, Árni Sigurðsson stjórnar. Séra Bjarni Þór Bjarnason er með hugleiðingu kvöldsins og Guðmundur Karl Einarsson spilar undir söng. Allir karlar [...]

AD KFUK – Margar hendur vinna létt verk

Höfundur: |2016-10-21T14:47:17+00:0021. október 2016|

Það er gaman að vinna saman fyrir Basar KFUK. Þriðjudaginn 25. október, verður basarvinnukvöld á Holtavegi 28 sem hefst kl. 19:30. Fundurinn verður með óhefðbundnu sniði að þessu sinni en félagskonur eru hvattar til að koma með basarverkefni sem unnið [...]

Námskeið á Akureyri – Litli kompás

Höfundur: |2016-10-20T15:50:37+00:0020. október 2016|

Miðvikudaginn 26. október kl. 16-20 fer fram á Akureyri námskeið í notkun á Litla kompási. Litli kompás er handbók um mannréttindamenntun fyrir börn sem nýtist fagfólki í æskulýðsmálum og öllum þeim sem vinna með börnum. Í handbókinni er fjallað um [...]

Verndum þau

Höfundur: |2016-10-20T15:41:57+00:0020. október 2016|

Verndum þau - Skyldunámskeið hjá KFUM og KFUK. Næsta námskeið verður þriðjudaginn 25. október í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 og hefst kl. 19:00. Námskeiðið fjallar um hvernig bregðast eigi við grun um vanrækslu eða ofbeldi gegn börnum og unglingum. Verndum þau er haldið á vegum Æskulýðsvettvangsins (ÆV), [...]

KFUM og KFUK guðþjónusta í Seljakirkju

Höfundur: |2016-10-20T13:20:43+00:0020. október 2016|

Sunnudaginn 23. október kl. 14:00 verður guðsþjónusta í Seljakikju tileinkuð starfi KFUM og KFUK. Karlakór KFUM syngur undir stjórn Laufeyjar Geirlaugsdóttur og Ástríður Haraldsdóttir leikur með á píanó. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar og Auður Pálsdóttir formaður KFUM og KFUK [...]

Holtavegsdagur KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-10-20T13:06:09+00:0020. október 2016|

Laugardaginn 22. október höldum við Holtavegsdag KFUM og KFUK. Fyrir liggja margvísleg verkefni fyrir ólíka hæfileika og allan aldur. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að mæta. Við byrjum daginn kl. 10 og léttur hádegisverður er í boði [...]

Fara efst