Aðal- og ársfundir KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2016-12-30T01:30:39+00:0030. desember 2016|

Allir fullgildir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa rétt til setu á aðal- og ársfundum starfsstöðva félagsins. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundastörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar lagði fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK í desember

Höfundur: |2016-12-21T02:39:03+00:0021. desember 2016|

Fréttabréf KFUM og KFUK í desember 2016 er komið út með fréttum af fjölbreyttu starfi félagsins og spennandi dagskrá framundan. https://issuu.com/kfumkfuk/docs/fr__ttabr__f_kfum_og_kfuk_des2016_w

Jólatónleikar Karlakórs KFUM í kvöld

Höfundur: |2016-12-15T09:31:18+00:0015. desember 2016|

Jólatónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, fimmtudaginn 15. desember kl. 20. Miðar fást hjá kórfélögum og við innganginn. Stjórnandi kórsins er Laufey Geirlaugsdóttir og píanóleikari er Ásta Haraldsdóttir. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet á [...]

Aðventukvöld Friðrikskapellu

Höfundur: |2016-12-14T13:32:35+00:0014. desember 2016|

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður miðvikudaginn 14. desember kl. 20.00.  Hugvekja Sr. Valgeir Ástráðsson Að venju munu Valskórinn, Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór KFUM syngja.  Allir hjartanlega velkomnir. Friðrikskapella

Jólagjafagámur í Kirovograd

Höfundur: |2016-12-06T22:32:45+00:006. desember 2016|

Þær góðu fréttir voru að berast að jólagjafirnar sem söfnuðust í Jól í skókassaverkefninu eru komnar til Kirovograd í Úkraínu og bíða þar tollafgreiðslu. Um áramótin mun síðan góður hópur frá KFUM og KFUK á Íslandi halda utan og aðstoða [...]

Fara efst