Kaffisala Skógarmanna og tónleikar

Höfundur: |2017-04-19T21:33:51+00:0019. apríl 2017|

Fimmtudaginn 20. apríl, sumardaginn fyrsta, verður kaffisala Skógarmanna haldin í sal KFUM og KFUK á Holtavegi 28 og stendur frá 14:00 til 18:00. Allir velunnarar Vatnaskógar eru hvattir til að mæta, styðja við starfið og njóta glæsilegra veitinga í leiðinni. [...]

AD KFUM og KFUK að Sólheimum í Grímsnesi

Höfundur: |2017-04-18T14:58:35+00:0018. apríl 2017|

Nú er skráning hafin í vorferð AD KFUM og KFUK að Sólheimum í Grímsnesi. Farið verður þriðjudaginn 25. apríl kl. 17.30 frá Holtavegi 28. Matur verður í Vigdísarhúsi, kynning og skoðunarferð um svæðið sem lýkur með stund í Sólheimakirkju. Brottför [...]

Verndum þau námskeið!

Höfundur: |2020-03-20T12:13:50+00:0011. apríl 2017|

Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað [...]

Aðalfundur KFUM og KFUK á Íslandi 8. apríl

Höfundur: |2017-04-05T16:30:41+00:005. apríl 2017|

Kæra félagsfólk. Aðalfundur KFUM og KFUK á Íslandi verður haldinn laugardaginn 8. apríl í húsi félagsins Holtavegi 28 í Reykjavík. Formleg dagskrá hefst kl. 11:00. Á aðalfundinum verða þrír félagar okkar heiðraðir. Það eru þau Ásgeir B. Ellertsson, Betsy R. [...]

AD KFUM – Brot úr sögu karlakórs KFUM

Höfundur: |2017-04-04T11:27:12+00:004. apríl 2017|

Fundurinn 6. apríl kl. 20:00 fer fram að venju fram að Holtavegi 28. Allir karlar hvattir til að mæta og eiga saman góða kvöldstund. Efni: Þórarinn Björnsson guðfræðingur Upphafsorð og bæn: Páll Skaftason Stjórnun: Hans Gíslason Hugleiðing: Haraldur Jóhannsson

Fara efst